Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 18.janúar 2007 kl. 18:30. Haldinn heima hjá Ástu Kristínu Davíðsdóttur. Mætt: Auróra Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðnason, Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál: 1. Skjöl landvarðafélagsinsÍ gegn um árin hefur safnast upp mikið magn skjala hjá Landvarðafélaginu. Þar sem LÍ hefur enga fasta búsetu hafa þessir fyrirferðarmiklu kassar gengið… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 18. janúar 2007
Author: admP2vG5v
Stjórnarfundur LÍ 21. október 2006
Fundur stjórnar LÍ 21. október 2006 kl. 11:30Mættar: Auróra, Ásta Rut, Ásta, Þórunn 1. NetiðLÍ fékk bréf þess efnis að léngjald hafi ekki verið greitt. Hvorki núverandi né fyrrverandi gjaldkeri kannast við að hafa fengið þennan reikning. Engu að síður þarf að laga þetta strax, og mun Auróra ganga í málin strax eftir helgi. 2. … Continue reading Stjórnarfundur LÍ 21. október 2006
Fundur LÍ og UST 07.06.06
Fundarstaður: Fundarherbergi 5. hæð á UmhverfisstofnunMætt: LÍ: Ásta Rut Hjartardóttir, Soffía Helga Valsdóttir, Jóna S. ÓladóttirUST: Davíð Egilsson, Árni Bragason, Þórey Guðmundsdóttir 1. Skipulag sumarsinsVel tókst að manna landvarðastöður með fólki með réttindi þetta sumarið. Samningar tókust hins vegar ekki við Toyota um bíla sumarsins og munu þeir fá bíla á talsvert lakari kjörum en verið… Continue reading Fundur LÍ og UST 07.06.06
Stjórnarfundur LÍ 30. mars 2008
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 30.mars 2008 kl. 14Fundarstaður: LækjarbrekkaMætt: Aurora Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðbrandsson og Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál 1. Skoskir landverðir á ferð til ÍslandsEins og greint hefur verið frá í fyrri fundargerðum ætla skoskir landverðir að heimsækja okkur næsta sumar. Eitthvað hefur framkvæmd þessarar ferðar verið á reiki,… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 30. mars 2008
Stjórnarfundur LÍ 9. mars 2008
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 9. mars 2008 kl. 13 á Café OliverMættar: Auróra Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir og Þórunn SigþórsdóttirDagskrá1. Komandi aðalfundurStefnt er á að aðalfundurinn verði haldinn mánudaginn 31.mars kl. 19. Ákveðið var að ræða við veitingastaðinn Lækjarbrekku um að fá að halda fundinn þar, enda hefur hann verið haldinn á… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 9. mars 2008
Stjórnarfundur LÍ 11.jan. 2008
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 11. janúar 2008 kl. 19:00 Mætt: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðnason og Þórunn Sigþórsdóttir Dagskrá1. Listi yfir fólk með landvarðaréttindiLÍ óskaði fyrir nokkru eftir því að Umhverfisstofnun (UST) útvegaði LÍ lista yfir útskrifaða landverði. Trausti Baldursson sá um að listinn yrði gerður og fékk LÍ listann… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 11.jan. 2008
Stjórnarfundur LÍ 21. okt. 2007
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 21. október 2007 Fundarstaður: Goðasalir 7, Kópavogi (heimili Ástu Kristínar Davíðsdóttur)Mætt: Aurora Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Þór Guðbrandsson, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál:1. Samstarf Norrænu landanna og EystrasaltslandannaSamstarf milli landvarðasamtaka í þessum löndum er að hefjast. Ákveðið var að Landvarðafélag Íslands taki þátt í þessu samstarfi. Norrænu löndin… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 21. okt. 2007
Stjórnarfundur 4. september
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands, 4. september 2007 kl. 19Mætt: Aurora G. Friðriksdóttir, Ásta K. Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðbrandsson, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál: 1. RúmeníaNú hafa 9 landverðir skráð sig á landvarðaráðstefnuna í Rúmeníu sem fer fram 17.-21. september 2007. Sótt hefur verið um styrk frá Umhverfisráðuneytinu. 2. Fundur með umhverfisráðherra Stjórn LÍ hafði… Continue reading Stjórnarfundur 4. september
Landverðir kynna störf sín og selja kökur í Kringlunni
Gleðilegt sumar sem er á næsta leiti. Nú er komið að okkur! Laugardaginn 22. apríl stendur Landvarðafélagið fyrir kynningu á störfum landvarða, samhliða kökubasar til styrktar Skotlandsförunum. Þessi merkisatburður mun eiga sér stað í Kringlunni og hefst kl. 10 og stendur til kl. 18:00. Félagið verður með bás á neðri hæð Kringlunnar fyrir framan Gallabuxnabúðina.… Continue reading Landverðir kynna störf sín og selja kökur í Kringlunni
ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands
Fréttabréf Landvarðafélagsins heitir Ýlir og kemur reglulega út. Ýlir í hnotskurn Fréttabréf Landvarðafélags Íslands kom fyrst út 1992. Það hlaut síðan nafnið Ýlir eftir hugmyndasamkeppni nokkru síðar. Ýlir kemur út þrisvar til fjórum sinnum á ári, en oftar ef þurfa þykir. Í Ýli eru birtar tilkynningar um viðburði á vegum félagsins, upplýsingar um hagsmunamál félagsmanna… Continue reading ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands
Fræðsluerindi HÍN um lundastofninn í Vestmannaeyjum
Vakin er athygli á fræðsluerindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. „Fortíð, nútíð og framtíð lundastofns Vestmannaeyja.“ Dr. Erpur Snær Hansen, líffræðingur við Náttúrustofu Suðurlands, heldur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið verður flutt mánudaginn 26. apríl kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis.
Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 21. september 2009
Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 21. september 2009. Mættar fyrir hönd LÍ: Ásta Rut Hjartardóttir og Þórunn SigþórsdóttirFyrir hönd UST: Ólafur Jónsson og Sigrún Valgarðsdóttir. Staðan eftir sumarið: Í sumar störfuðu 16 landverðir í 152 vikur á vegum Umhverfisstofnunar (UST). Stofnunin tók upp á þeirri nýbreytni í sumar að hafa svokallaða svæðalandvörslu, þar sem… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 21. september 2009
Orð að sönnu
Tökum aðeins með okkur myndir og minningar úr náttúrunni og skiljum ekkert eftir.
Aðalfundur Landvarðafélags Íslands
Verður haldinn að Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík mánudaginn 12. apríl 2010 kl. 19:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram4. Lagabreytingar5. Ákvörðun félagsgjalda6. Kosningar stjórnar7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda8. Önnur mál
2010 ár líffræðilegrar fjölbreytni
Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni hefur útnefnt árið 2010 sem ár líffræðilegrar fjölbreytni. Ætlunin er að vekja athygli á málefnum líffræðilegrar fjölbreytni og þeim afleiðingum sem rýrnun hennar getur haft í för með sér. Leitast verður við að fá sem flesta til að taka þátt í að viðhalda líffræðilegri fjölbreytni.