Magnús Hallur, formaður, hefur starfað sem landvörður á Þingvöllum og á norður- og austur-hálendi Vatnajökulsþjóðgarðs.
Hlynur Aðalsteinsson, varaformaður, hefur starfað á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, bæði í Jökulsárgljúfrum og á norðurhálendinu
Anna Þuríður Pálsdóttir, hefur starfað á Þingvöllum, Gullfossi og Geysi, og Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Josephine Lilian Roloff, hefur starfað á Norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs bæði á lá- og á hálendinu og í Mývatnssveit.
Sólborg Birgisdóttir, samfélagsmiðlastjóri, hefur starfað á sunnanverðum Vestfjörðum, Mývatnssveit, Snæfellsjökulsþjóðgarði og Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Þórhallur Jóhannsson, varamaður. Hefur starfað á suður- og austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Nefndir
Laga og kjaranefnd
Magnús Hallur Jónsson, Hlynur Aðalsteinsson og Guðrún Úlfarsdóttir.
Fræðslu og skemmtinefnd
Josephine Roloff
Alþjóðanefnd
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir.