Stjórn 2020-2021
- Anna Þorsteinsdóttir var kosinn formaður til tveggja ára vor 2019 en lét fyrr af störfum er hún tók við starfi þjóðgarðvarðar á norður-hálendi Vatnajökulsþjóðgarðs haustið 2020.
- Nína Aradóttir, ritari. Hefur starfað á Friðlandi að Fjallabaki, Mývatnssveit, Skaftafelli og Hrauneyjum. 2. ár í stjórn
- Þórunn Lilja Arnórsdóttir, gjaldkeri. Hefur starfað á Suður-, Austur- og Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og Þjóðgarðinum á Þingvöllum. 1. ár í stjórn
- Guðrún Tryggvadóttir, meðstjórnandi. Hefur starfað í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. 1. ár í stjórn
- Þórhallur Jóhannsson, meðstjórnandi. Hefur starfað á Austur- og Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. 1. ár í stjórn
- Benedikt Traustason, varamaður í stjórn. Hefur starfað á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. 1. ár í stjórn
- Eyrún Þóra Guðmundsdóttir, varamaður í stjórn. Hefur starfað á Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. 1. ár í stjórn
Nefndir
Laga og kjaranefnd
Þórunn Lilja Arnórsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir og Helga Hvanndal Björnsdóttir
Fræðslu og skemmtinefnd
Margrét Gísladóttir, Helga Hvanndal Björnsdóttir og Nína Aradóttir.
Alþjóðanefnd
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir.
Skoðunarmenn reikninga
Auróra Friðriksdóttir og Ingibjörg Eiríksdóttir.
Trúnaðarmenn 2019
Vatnajökulsþjóðgarður, suður- og vestursvæði: Steinunn Stefánsdóttir
Vatnajökulsþjóðgarður, norður- og austursvæði: Helga Hvanndal Björnsdóttir
Þingvellir: Guðrún Tryggvadóttir
Umhverfisstofnun: Ingunn Ósk Árnadóttir
Um félagið
Landvarðafélag Íslands
Kt: 460684-0649
Rkn: 0526-26-431785