Ferðastyrkir

Meðlimir Landvarðafélags Íslands geta sótt um ferðastyrki vegna þátttöku á ráðstefnum sem varða málefni landvarða. Markmiðið með slíkum styrkjum er að styrkja tengsl íslenskra landvarða við landverði erlendis og á sama tíma efla samstarf félagsins á erlendum vettvangi.

Hér má lesa reglur um styrki úr ferðasjóði Landvarðafélagsins.