Ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni

Sameinuðu þjóðirnar helguðu árið 2010 líffræðilegri fjölbreytni (biodiversity). Af þessu tilefni efna Líffræðifélag Íslands, Vistfræðifélag Íslands og styrktaraðilar til vísindaráðstefnu um rannsóknir á eðli, tilurð og verndun líffræðilegrar fjölbreytni. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 27. nóvember 2010 í Norræna húsinu. Gert er ráð fyrir dagskrá frá 9:00 til 18:30, fyrst yfirlitserindi, síðan styttri fyrirlestrar og loks… Continue reading Ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni

Stofnun Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Stofnun Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi sunnudaginn 14. nóvember nk. Þann 28. júní sl. stofnaði hópur áhugafólks félagsskapinn  Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi. Framhaldsstofnfundur og um leið fyrsti stóri félagsfundurinn  verður haldinn á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri  sunnudaginn 14. nóvember nk. kl. 14. Markmið samtakanna er að vera málsvari umhverfis- og… Continue reading Stofnun Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Haustferð í Stefánshelli

Laugardaginn 13. nóvember verður boðið upp á spennandi hellaferð fyrir félagsmenn í Stefánshelli í Hallmundarhrauni með Árna B. Stefánssyni augnlækni og hellakönnuði. Árni býr yfir miklum fróðleik um hella og hellavernd sem hann ætlar að deila með okkur. Lagt verður af stað úr Reykjavík kl. 10 frá náttúrufræðihúsinu Öskju að Sturlugötu 7. Ferðin tekur um… Continue reading Haustferð í Stefánshelli

Nýr stofnanasamningur landvarða við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð

Frá kjaranefnd Landvarðafélags Íslands: Í maímánuði 2010 var undirritaður nýr stofnanasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar (sem samdi fyrir hönd landvarða) og Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs hins vegar. Tildrög að nýjum samning var að enginn samningur hafði verið gerður við Vatnajökulsþjóðgarð og að aldrei hafði verið lokið við gerð fyrri samnings við Umhverfisstofnun hvað varðar ákvæði… Continue reading Nýr stofnanasamningur landvarða við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð

Nýr landvarðarbústaður í Blágiljum

Af vef sunnlenska: Nýr landvarðarbústaður var opnaður formlega í Blágiljum í Skaftárhreppi í síðustu viku. Þetta er fyrsta húsið af þessu tagi í Vatnajökulsþjóðgarði en það er hannað af arkitektastofunni Arkís. Markmiðið var að hanna sjálfbært hús með tilliti til orkunotkunar, frárennslis og viðhalds sem nýst getur Vatnajökulsþjóðgarði á fleiri stöðum innan garðsins. Það er… Continue reading Nýr landvarðarbústaður í Blágiljum

Námskeið í náttúrutúlkun í Finnlandi 1.- 3. sept. 2010

Nú fer að líða að þriðju sameiginlegu  námstefnu Norður- og Balkanlandanna sem verður haldin dagana 1.-3. september 2010 í Finnlandi, nánar tiltekið í Häme lake uplands: í Häme Visitor Centre and in Liesjärviand Torronsuo National Parks. Fyrsta námstefnan var í Danmörku 2008  og fóru þá tveir fulltrúar frá Landvarðafélaginu. Síðasta ár var hún haldin í… Continue reading Námskeið í náttúrutúlkun í Finnlandi 1.- 3. sept. 2010

Fuglavernd býður í fuglaskoðun í fuglafriðlandinu í Flóa

Af vef Fuglaverndar: Sunnudaginn 20. júní mun Fuglavernd bjóða upp á fuglaskoðun í fuglafriðlandinu í Flóa. Þeir sem vilja sameinast í bíla geta safnast saman við skrifstofu Fuglaverndar í Skúlatúni 6 rétt fyrir klukkan 9 en fuglskoðunin hefst klukkan 10 og lagt verður af stað frá fuglaskoðunarskýlinu sem er við bílastæðið í fuglafriðlandinu í Flóa.… Continue reading Fuglavernd býður í fuglaskoðun í fuglafriðlandinu í Flóa

Votlendissvæði skráð á lista Ramsarsamningsins

Af vef umhverfisráðuneytis: Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tilnefndi Guðlaugstungur og Snæfells- og Eyjabakkasvæðið á lista Ramsarsamningsins yfir alþjóðlega mikilvæg votlendissvæði á ráðstefnu um votlendissvæði á Hvanneyri í dag. Umhverfisráðherra og landeigendur undirrituðu einnig viljayfirlýsingu um að friðlýsa votlendissvæði við Hvanneyri og að tilnefna svæðið á lista Ramsarsamningsins. Markmið Ramsarsamningsins er að stuðla að verndun og skynsamlegri… Continue reading Votlendissvæði skráð á lista Ramsarsamningsins

Eldfjallaferð á Snæfellsnes 8. maí 2010

Landverðir í sjóðheitri eldfjallaferð á Snæfellsnesi

Eyjafjallajökull hefur undanfarna tvo mánuði sýnt okkur hvers eldfjöll eru megnug.  Þess vegna fannst stjórn Landvarðafélagsins það vera alveg upplagt að félagið færi í fræðsluferð um eldfjöll, enda starfa margir landverðir á eldvirkum svæðum.  Snæfellsnes varð fyrir valinu, og sá Haraldur Sigurðsson, einn af okkar virtustu eldfjallafræðingum, um leiðsögn í ferðinni. Ferðin var löng, og… Continue reading Eldfjallaferð á Snæfellsnes 8. maí 2010

Aðalfundur Landverndar 26. maí að Nauthóli

Af vef Landverndar: Aðalfundur Landverndar verður haldinn að Nauthóli við Nauthólsvík miðvikudaginn 26. maí. Húsið opnar kl. 14.30 og hefst fundur á almennum aðalfundarstörfum kl. 15.00.Stjórn og starfsmenn Landverndar vinna um þessar mundir að stefnumótun fyrir samtökin sem miðar að því að skerpa áherslur og efla náttúruvernd á Íslandi. Við viljum gjarnan fá félaga og… Continue reading Aðalfundur Landverndar 26. maí að Nauthóli

Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Félags- og tryggingamálaráðuneyti og Vinnumálastofnun hafa aulgýst 856 sumarstörf fyrir námsmenn og fólk af atvinnuleysisskrá við tímabundin átaksverkefni á vegum ráðuneyta og undirstofnana þeirra. Þarna er m.a. að finna störf í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum. Störfin eru kynnt sem liður í vinnumarkaðsaðgerðum á vegum Vinnumálastofnunar skv. lögum um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 og vinnumarkaðsaðgerðir nr.… Continue reading Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Ráðstefna um vernd og endurheimt votlendis

Toppönd. Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson

Af vef umhverfisráðuneytis: Að frumkvæði umhverfisráðuneytisins verður efnt til ráðstefnu í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands um votlendi og endurheimt þess. Titill ráðstefnunnar er Endurheimt votlendis – hvað þarf til? Ráðstefnan er haldin í tilefni alþjóðlegs árs líffræðilegrar fjölbreytni og í ljósi vaxandi umræðu um mikilvægi votlendis í loftslagsbreytingum. Meðal fyrirlesara er Hans Joosten, prófessor við… Continue reading Ráðstefna um vernd og endurheimt votlendis

Sjóðheit eldfjallaferð á Snæfellsnes!

Kæru landverðirLaugardaginn 8. maí ætlum við að fara í eldfjallaferð á Snæfellsnes. Leiðsögumaður okkar verður Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem hefur varið starfævi sinni í að rannsaka eldfjöll um víða veröld, en hefur nú snúið á klakann á ný og stofnað Eldfjallasafnið á Snæfellsnesi. Þar sem ferðin verður löng, þá ætlum við að leggja af stað… Continue reading Sjóðheit eldfjallaferð á Snæfellsnes!

Fuglaskoðun og vormarkaður við Elliðavatn

Frá Fuglavernd: Fuglavernd mun taka þátt í vormarkaði skógræktarfélags Reykjavíkur um næstu helgi, laugardaginn 8.maí og sunnudaginn 9.maí. Þar verður m.a. með garðfuglabæklinginn til sölu. Hér má sjá kort af svæðinu en markaðurinn er opinn frá 10:00-17:00 og á heimasíðu Fuglaverndar má sjá frekari upplýsingar um aðra sem verða þarna með varninginn sinn. Laugardaginn 8.… Continue reading Fuglaskoðun og vormarkaður við Elliðavatn