Stjórnarfundur LÍ 24. mars 2007

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands, 24. mars 2007 kl. 12:30 Mætt:  Auróra Friðriksdóttir, Ásta Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðnason, Kári Kristjánsson, Þórunn Sigþórsdóttir. 1. Aðalfundur USTÞórunn fór yfir helstu atriði sem komu fram á aðalfundi Umhverfisstofnunar 23.mars 2007.  Þar sem Davíð Egilsson og Árni Bragason láta af störfum um þessar mundir var ákveðið að senda þeim… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 24. mars 2007

Stjórnarfundur LÍ 11. febrúar 2007

Stjórnarfundur sunnudaginn 11.febrúar 2007 kl. 13:30 Mætt:  Aurora Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðbrandsson og Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál: 1. Fundagerð síðasta aðalfundarElísabet Kristjánsdóttir, fyrrverandi formaður LÍ fann fundargerðina heima hjá sér og kom henni á tölvutækt form.  Þórunn hafði sent stjórninni skjalið og var það rætt á fundinum.  Ákveðið var að… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 11. febrúar 2007

Stjórnarfundur LÍ 18. janúar 2007

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 18.janúar 2007 kl. 18:30. Haldinn heima hjá Ástu Kristínu Davíðsdóttur. Mætt:  Auróra Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðnason, Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál: 1. Skjöl landvarðafélagsinsÍ gegn um árin hefur safnast upp mikið magn skjala hjá Landvarðafélaginu.  Þar sem LÍ hefur enga fasta búsetu hafa þessir fyrirferðarmiklu kassar gengið… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 18. janúar 2007

Stjórnarfundur LÍ 21. október 2006

Fundur stjórnar LÍ 21. október 2006 kl. 11:30Mættar:  Auróra, Ásta Rut, Ásta, Þórunn 1.  NetiðLÍ fékk bréf þess efnis að léngjald hafi ekki verið greitt.  Hvorki núverandi né fyrrverandi gjaldkeri kannast við að hafa fengið þennan reikning.  Engu að síður þarf að laga þetta strax, og mun Auróra ganga í málin strax eftir helgi. 2. … Continue reading Stjórnarfundur LÍ 21. október 2006

Fundur LÍ og UST 07.06.06

Fundarstaður:  Fundarherbergi 5. hæð á UmhverfisstofnunMætt:  LÍ:  Ásta Rut Hjartardóttir, Soffía Helga Valsdóttir, Jóna S. ÓladóttirUST:  Davíð Egilsson, Árni Bragason, Þórey Guðmundsdóttir 1. Skipulag sumarsinsVel tókst að manna landvarðastöður með fólki með réttindi þetta sumarið.  Samningar tókust hins vegar ekki við Toyota um bíla sumarsins og munu þeir fá bíla á talsvert lakari kjörum en verið… Continue reading Fundur LÍ og UST 07.06.06