Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 21. september 2009

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 21. september 2009. Mættar fyrir hönd LÍ: Ásta Rut Hjartardóttir og Þórunn SigþórsdóttirFyrir hönd UST: Ólafur Jónsson  og Sigrún Valgarðsdóttir. Staðan eftir sumarið: Í sumar störfuðu 16 landverðir í 152 vikur á vegum Umhverfisstofnunar (UST).  Stofnunin tók upp á þeirri nýbreytni í sumar að hafa svokallaða svæðalandvörslu, þar sem… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 21. september 2009

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 23. febrúar 2009

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 23. febrúar 2009 kl. 9 Mætt:   UST: Ólafur Arnar Jónsson og Sigrún Valgarðsdóttir LÍ: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir Dagskrá 1.  Næstu fundir Ákveðnir voru næstu fundir okkar með fyrirvara um breytingar. Þeir  verða haldnir 22.06.09 og 21.09.09. 2.  Landvarðanámskeið Ákveðið hefur verið að halda landvarðanámskeið… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 23. febrúar 2009

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 27. maí 2009

Fundur Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 27. maí 2009 Mætt:  UST: Ólafur Arnar Jónsson og Sigrún ValgarðsdóttirLÍ: Ásta Davíðsdóttir og Ásta Rut Hjartardóttir   Dagskrá 1.  Svæðalandvarsla MiðhálendiGuðlaugstungur; þar verður talið, gengið um svæðið athugað með skiltiÞjórsárver; þar verður gengið um svæðið athuga með álag af gönguleiðinni sem er þar og athugað með skiltiHveravellir; Hveravallafélagið er… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 27. maí 2009