ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands

Fréttabréf Landvarðafélagsins heitir Ýlir og kemur reglulega út. Ýlir í hnotskurn Fréttabréf Landvarðafélags Íslands kom fyrst út 1992. Það hlaut síðan nafnið Ýlir eftir hugmyndasamkeppni nokkru síðar. Ýlir kemur út þrisvar til fjórum sinnum á ári, en oftar ef þurfa þykir. Í Ýli eru birtar tilkynningar um viðburði á vegum félagsins, upplýsingar um hagsmunamál félagsmanna… Continue reading ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands