Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 30.mars 2008 kl. 14Fundarstaður: LækjarbrekkaMætt: Aurora Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðbrandsson og Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál 1. Skoskir landverðir á ferð til ÍslandsEins og greint hefur verið frá í fyrri fundargerðum ætla skoskir landverðir að heimsækja okkur næsta sumar. Eitthvað hefur framkvæmd þessarar ferðar verið á reiki,… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 30. mars 2008
Category: Fundir 2007-2008
Stjórnarfundur LÍ 9. mars 2008
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 9. mars 2008 kl. 13 á Café OliverMættar: Auróra Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir og Þórunn SigþórsdóttirDagskrá1. Komandi aðalfundurStefnt er á að aðalfundurinn verði haldinn mánudaginn 31.mars kl. 19. Ákveðið var að ræða við veitingastaðinn Lækjarbrekku um að fá að halda fundinn þar, enda hefur hann verið haldinn á… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 9. mars 2008
Stjórnarfundur LÍ 11.jan. 2008
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 11. janúar 2008 kl. 19:00 Mætt: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðnason og Þórunn Sigþórsdóttir Dagskrá1. Listi yfir fólk með landvarðaréttindiLÍ óskaði fyrir nokkru eftir því að Umhverfisstofnun (UST) útvegaði LÍ lista yfir útskrifaða landverði. Trausti Baldursson sá um að listinn yrði gerður og fékk LÍ listann… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 11.jan. 2008
Stjórnarfundur LÍ 21. okt. 2007
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 21. október 2007 Fundarstaður: Goðasalir 7, Kópavogi (heimili Ástu Kristínar Davíðsdóttur)Mætt: Aurora Guðrún Friðriksdóttir, Ásta Kristín Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Þór Guðbrandsson, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál:1. Samstarf Norrænu landanna og EystrasaltslandannaSamstarf milli landvarðasamtaka í þessum löndum er að hefjast. Ákveðið var að Landvarðafélag Íslands taki þátt í þessu samstarfi. Norrænu löndin… Continue reading Stjórnarfundur LÍ 21. okt. 2007
Stjórnarfundur 4. september
Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands, 4. september 2007 kl. 19Mætt: Aurora G. Friðriksdóttir, Ásta K. Davíðsdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Elías Már Guðbrandsson, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál: 1. RúmeníaNú hafa 9 landverðir skráð sig á landvarðaráðstefnuna í Rúmeníu sem fer fram 17.-21. september 2007. Sótt hefur verið um styrk frá Umhverfisráðuneytinu. 2. Fundur með umhverfisráðherra Stjórn LÍ hafði… Continue reading Stjórnarfundur 4. september