Afslættir

Félagsmönnum bjóðast afslættir á eftirfarandi stöðum gegn framvísun á rafrænu félagaskírteini sem eru aðgengileg í gegnum aur smáforritið. Sjá nánari upplýsingar um hvernig eigi að nálgast það hér að neðan.

FyrirtækiAfslættirNetverslun
GGsport10-15% af flestum vörum (nema AKU skóm, PocoPlus barnaburðarpokum og þurrgöllum)
Fjallakofinn15% af öllum vörum
Íslensku Alparnir20% af öllum vörum
Fossberg10% af öllu nema tilboðsverðum og stærri tækjum. 15% afslátt af hönskum (20% af kössum)Kóðinn ,,landverdir” í netverslun
Höldur10% af vefverðum og tilboðum
Tri10% af öllum vörum
Kría10% af öllum vörum en 15% af sérpöntunum
Vonarstræti15% af fatnaði frá Jungmaven og 10% af öllum öðrum vörumKóðinn ,,landverdir” í netverslun

Comments are closed.