Afslættir

 

Félagar í Landvarðafélaginu fá afslætti með því að framvísa félagaskírteinum (sjá texta að neðan) á eftirfarandi stöðum. 

 • Mt. Hekla – 30% afsláttur af Mt.Hekla vörum og 15% afsláttur af öðru í verslun
 • Alparnir – 20% af öllum vörum
 • Útilíf – 15% af útivistarvörum
 • Fjallakofinn – 15% af öllum vörum
 • GG sport – 15% af flestum vorum (nema AKU skóm, PocoPlus barnaburðarpokum og þurrgöllum). Kóðinn “GANGA” í netverslun
 • Fontana – 20% afsláttur af aðgangi með framvísun skírteinis
 • Vök baths – 15% afsláttur af aðgangi sé bókað á netinu með kóðanum “LFI15”. Gildir út 2023
 • Höldur – 15% af vefverðum með kóðanum “LANDVERDIR”. Gildir út 2023
 • Perlan – 10% af miðakaupum með framvísun skírteinis.
 • Fossberg – 10% af öllu nema tilboðsverðum og stærri tækjum. 15% afslátt af hönskum (20% af kössum). Kóðinn ,,landverdir” í netverslun
 • Tri – 10% af öllum vörum
 • Kría – 10% af öllum vörum en 15% af sérpöntunum
 • Uglan Heilsuvörur – 10% afsláttur í netverslun með afsláttarkóðanum „landverdir“.
 • Sindri – 3%-25% afsláttur, fer eftir vörum, gegn framvísun kennitölu, Kt. 460684-0649
 • Landnámssetrið – 1700 kr. á báðar sýningar
 • Tjaldsvæðið Tálknafirði – 50% afsláttur af gistigjaldi

Félagaskírteini eru aðgengileg inn á Aur smáforritinu. Til þess að nálgast það þarf að sækja forritið í app store eða play store og stofna aðgang ef þið eruð ekki með hann, ykkur að kostnaðarlausu. Þegar það hefur tekist þá finnið þið félagaskírteinið ykkar, merkt með nafni og kennitölu, inni í ,,veskinu”. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um forritið má finna hér: https://aur.is/. Ef ykkur vantar aðstoð hafið þá endilega samband.