Skráning í félagið

Hver geta gengið í félagið?

a) Þau sem hafa lokið námskeiði til starfsmenntunar landvarða.
b) Þau sem hafa lokið öðru námi sem félagið metur gilt
c) Þau sem hafa starfað við landvörslutengd störf.
d) Þau sem ekki uppfylla skilyrði a-c en vilja vinna að stefnu og lögum félagsins geta sótt um aukaaðild að félaginu. Aukaaðild veitir ekki atkvæðisrétt á aðalfundi.

Félagar

  • Taka beinan þátt í að styrkja landvarðastarfið og hagsmuni landvarða
  • Geta sótt viðburði á vegum félagsins
  • Geta sótt um styrki til félagsins fyrir alþjóðalega viðburði landvarða
  • Fá aðgang að lokuðum spjallhóp á facebook
  • Fá tölvupósta um viðburði, störf í boði, fréttir, og fundi
  • Fá afslætti 

Félagsgjöldin eru 3.500 kr á ári.