Skráning í félagið

Sendu okkur tölvupóst á netfangið landverdir [hjá] landverdir.is með kennitölu
Hver geta gengið í félagið?
a) Þau sem hafa lokið námskeiði til starfsmenntunar landvarða.
b) Þau sem hafa lokið öðru námi sem félagið metur gilt
c) Þau sem hafa starfað við landvörslutengd störf.
d) Þau sem ekki uppfylla skilyrði a-c en vilja vinna að stefnu og lögum félagsins geta sótt um aukaaðild að félaginu. Aukaaðild veitir ekki atkvæðisrétt á aðalfundi.
Félagar
Félagsgjöldin eru 3.500 kr á ári.
Comments are closed.