Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17. nóvember 2013

Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17.11.2013 Mættir voru: Sævar Þór Halldórsson, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Þórunn Sigdórsdóttir, Ásta Davíðsdóttir, Auróra Friðriksdóttir Fyrsta mál á dagskrá var Rúmenía, en í sumar hafði Mihai úr rúmenska landvarðafélaginu samband við Þórunni varðandi styrk sem hægt væri að sækja um vegna skiptiprógramms. Þannig að landverðir frá Rúmeníu kæmu… Continue reading Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17. nóvember 2013

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 17.febrúar 2014

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands með Umhverfisstofnun17. febrúar 2014 – kl. 15:30 Mættir: Linda, Sævar, Torfi, Kristín, Eva Dögg, Ólafur frá Umhverfisstofnun og Rene Rætt var um niðurskurðinn og fór Ólafur yfir þá stöðu.2007 voru 124 landvarðavikur og í ár eru það 125 landvarðavikurEngir landverðir við Gullfoss og Geysir. Stjórnin benti á ræðu á Alþingi um… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 17.febrúar 2014

Stjórnarfundur 15. október 2013

Landvarðafélag ÍslandsFundargerð stjórnar: 15.10. 2013 Kl. 16:00 Mættir: Sævar Þór Halldórsson, Örn Þór Halldórsson, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson og Kristín Þóra Jökulsdóttir. 1.    Sumarið – bréf til umhverfisráðherra,  Dagbók, landvörður í einn dag, plaköt, sameiginlegur haustfagnaðura.    Dagbók landvarða var send út, en misvel hefur gengið að fá hana senda áfram á milli staða… Continue reading Stjórnarfundur 15. október 2013

Aðalfundur 10. apríl 2012

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 10. apríl 2012 kl. 19Fundarstaður:  Litla Brekka, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Friðrik Dagur Arnarson, Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, Hákon Ásgeirsson, Kristín Þóra Jökulsdóttir, Gunnar Guðjónsson, Steinunn Egilsdóttir, Örn Þór Halldórsson, Ingibjörg Eiríksdóttir, Aurora G. Friðriksdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Þórunn Sigþórsdóttir.   Dagskrá1.  Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, ávarpaði… Continue reading Aðalfundur 10. apríl 2012

Aðalfundur 9. apríl 2013

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 9. apríl 2013 kl. 19Fundarstaður:  Litla Brekka, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Kristín Þóra Jökulsdóttir, Aurora G. Friðriksdóttir, Helga Lilja Björnsdóttir, Ásta Davíðsdóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir, Hákon Ásgeirsson, Örn Þór Halldórsson, Friðrik Dagur Arnarson, Þórunn Sigþórsdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Sævar Þór Halldórsson, Eva Dögg Einarsdóttir Dagskrá: 1.  Kosning… Continue reading Aðalfundur 9. apríl 2013

Stjórnarfundur 1. febrúar 2012

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 1. febrúar 2012 kl. 18Mættar:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir, ásamt Guðrúnu Láru Pálmadóttur sem tók þátt í hluta fundarins í gegnum fjarfundabúnað (Skype).   Helstu mál:1.  AlþjóðasamskiptiDönsku landvarðasamtökin bjóða einum landverði að sitja ársfund sinn sem haldinn verður í lok mars 2012.  Þau hafa boðist til að borga… Continue reading Stjórnarfundur 1. febrúar 2012

Stjórnarfundur 17. mars 2012

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 17. mars 2012 kl. 17:30  Mættar:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál:1.  AðalfundurRætt var um hvort gera ætti tillögur um lagabreytingar á næsta aðalfundi, sem haldinn verður þriðjudaginn 10. apríl 2012 kl. 19.  Tillögurnar snúa að fækkun og sameiningu nefnda félagsins, að sameina laga og kjaranefnd og að… Continue reading Stjórnarfundur 17. mars 2012

Stjórnarfundur 13. maí 2011

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands föstudaginn 13. maí 2011 kl. 16:00 Fundarstaður:  Íslenski barinnMætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson og Þórunn Sigþórsdóttir   Helstu fundarefni1.  KjarasamningarTorfi Stefán Jónsson, sem er í kjaranefnd (ásamt því að vera í stjórn LÍ), gerði grein fyrir stöðu kjarasamninga.  Fundir hafa verið haldnir með fulltrúum Starfsgreinasambandsins, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs… Continue reading Stjórnarfundur 13. maí 2011

Styrkir vegna Króatíufarar

Nú styttist óðum í Evrópuráðstefnu landvarða í Króatíu en hún fer fram 13. – 17. maí nk. Skráningarfrestur er til 1. maí en hægt er að finna allar upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu á hana hér á vefsíðu ráðstefnunnar. Þeir sem hafa áhuga á að fara eru jafnframt beðnir um að hafa samband við stjórn… Continue reading Styrkir vegna Króatíufarar

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2014

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2014 verður haldinn á Veitingahúsinu Horninu (kjallara), Hafnarstræti 15, fimmtudaginn 3. apríl kl: 19:00. DagskráVenjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins  1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá4. Lagabreytingar5. Ákvörðun félagsgjalda6. Kosning stjórnar7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda8. Önnur mál… Continue reading Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2014

Umhverfisstofnun auglýsir landvörslustörf 2014

Af vef Umhverfisstofnunar   Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2014 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði við Mývatn og Laxá, Suðurland, sunnanverða Vestfirði og Hornstrandir.     Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf um miðjan maí og síðustu ljúka störfum í september. Sjá nánari… Continue reading Umhverfisstofnun auglýsir landvörslustörf 2014

Evrópuráðstefna landvarða í Króatíu

Nú er búið að opna heimasíðu fyrir Evrópuráðstefnuna sem haldin verður í Króatíu frá 13. -17. maí næstkomandi. Sjá: http://ranger.brijuni.hr/ Það eru nú þegar nokkrir ákveðnir í að fara og farin að myndast góð stemning þeirra á meðal. Boðið er upp á heimsókn í fjóra þjóðgarða, fyrir eða eftir ráðstefnuna þar sem gefinn er afsláttur… Continue reading Evrópuráðstefna landvarða í Króatíu

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2014

Af vef Vatnajökulsþjóðgarðar   Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir landvörðum í sumarstörf.  Störfin eru flest á tímabilinu frá byrjun júní til loka ágúst. Nokkur störf eru þó til lengri (maí – september) eða skemmri (júlí – ágúst) tíma. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Starfsgreinasambands Íslands. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. … Continue reading Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2014

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með verndarsvæði Mývatns og Laxár

Af vef Umhverfisstofnunar   Viltu vinna á einum fallegasta stað landsins? Við leitum að starfsmanni til að hafa umsjón með verndarsvæði Mývatns og Laxár sem og öðrum náttúruverndarsvæðum í nágrenninu. Lífríki svæðisins er einstakt en eitt helsta hlutverk starfsmannsins er að varðveita náttúru svæðisins í samvinnu við íbúa og ferðamenn.

Yfirlýsing Landvarðafélags Íslands vegna niðurskurðar í landvörslu

Í apríl 2013 sendi Landvarðafélag Íslands frá sér yfirlýsingu þar sem harmað var að fjölgun landvarða hefur ekki haldist í hendur við fjölgun ferðamanna og hafði félagið af því miklar áhyggjur. Nú berast þær fréttir að Umhverfisstofnun skeri töluvert niður í landvörslu þetta árið, úr 232 landvarðavikum í 125 landvarðavikur. Þetta er gífurleg skerðing sem… Continue reading Yfirlýsing Landvarðafélags Íslands vegna niðurskurðar í landvörslu