Stjórnarfundur 4. mars 2014

Landvarðarfélagið stjórnarfundur 04.03.2014 Mætt voru: Linda Björk, Sævar Þór og Torfi Stefán Á dagskrá var annarsvegar Aðalfundur og hinsvegar fyrirkomulag styrkja vegna Króatíuferðar. Skeggrætt var um fundarstað. Það þótti séð að hækkun á Lækjarbrekku gerði staðinn aðeins of dýrann til að halda þar aðalfund. Komu nokkrir staðir til greina eins og Hornið: Ókeypis salur en… Continue reading Stjórnarfundur 4. mars 2014

Stjórnarfundur 13. janúar 2014

Fundargerð stjórnar Landvarðafélags Íslands 13. janúar 2014. Mættir: Linda Björk, Eva Dögg, Kristín Þóra, Sævar Þór og Torfi Stefán (mætti of seint) Ritari mætti of seint og var því snarheitum komið inn í málin. Staða reikninga: Greint var frá stöðu reikninga Landvarðafélagsins en aðalreikningur félagsins stendur nú í rúmum 750.000 kr. og sparileiðin í rúmum… Continue reading Stjórnarfundur 13. janúar 2014

Stjórnarfundur 15.5.2013

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands þriðjudaginn 15. maí 2013. Mætt eru Linda Björk Hallgrímsdóttir, Sævar Þór Halldórsson, Örn Þór Halldórsson, Kristín Þóra Jökulsdóttir og Torfi Stefán Jónsson. Á aðalfundi Landvarðafélgas Íslands var kjörin ný stjórn sem ofangreindir sitja í. Linda Björk var kjörinn formaður en ákveðið að hinir skiptu með sér störfum. Á fundinum var samþykkt… Continue reading Stjórnarfundur 15.5.2013

Stjórnarfundur 24. apríl 2013

Stjórnarfundur 24. apríl 2013  Kl. 20.15 Mættir: Sævar Þór Halldórsson, Örn, Linda Björk Hallgrímsdóttir, forfolluðust á seinustu stundu Torfi og Kristín Þóra   Fyrsta mál á dagskrá var að finna ritara og gjaldkera. Örn valin ritari og ákveðið að hringja í Kristínu til þess að athuga hvort hún væri tilbúin til þess að vera gjaldkeri… Continue reading Stjórnarfundur 24. apríl 2013

Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17. nóvember 2013

Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17.11.2013 Mættir voru: Sævar Þór Halldórsson, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Þórunn Sigdórsdóttir, Ásta Davíðsdóttir, Auróra Friðriksdóttir Fyrsta mál á dagskrá var Rúmenía, en í sumar hafði Mihai úr rúmenska landvarðafélaginu samband við Þórunni varðandi styrk sem hægt væri að sækja um vegna skiptiprógramms. Þannig að landverðir frá Rúmeníu kæmu… Continue reading Fundur stjórnar með Alþjóðanefnd 17. nóvember 2013

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 17.febrúar 2014

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands með Umhverfisstofnun17. febrúar 2014 – kl. 15:30 Mættir: Linda, Sævar, Torfi, Kristín, Eva Dögg, Ólafur frá Umhverfisstofnun og Rene Rætt var um niðurskurðinn og fór Ólafur yfir þá stöðu.2007 voru 124 landvarðavikur og í ár eru það 125 landvarðavikurEngir landverðir við Gullfoss og Geysir. Stjórnin benti á ræðu á Alþingi um… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 17.febrúar 2014

Stjórnarfundur 15. október 2013

Landvarðafélag ÍslandsFundargerð stjórnar: 15.10. 2013 Kl. 16:00 Mættir: Sævar Þór Halldórsson, Örn Þór Halldórsson, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson og Kristín Þóra Jökulsdóttir. 1.    Sumarið – bréf til umhverfisráðherra,  Dagbók, landvörður í einn dag, plaköt, sameiginlegur haustfagnaðura.    Dagbók landvarða var send út, en misvel hefur gengið að fá hana senda áfram á milli staða… Continue reading Stjórnarfundur 15. október 2013