Aðalfundur 10. apríl 2012

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 10. apríl 2012 kl. 19Fundarstaður:  Litla Brekka, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Friðrik Dagur Arnarson, Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, Hákon Ásgeirsson, Kristín Þóra Jökulsdóttir, Gunnar Guðjónsson, Steinunn Egilsdóttir, Örn Þór Halldórsson, Ingibjörg Eiríksdóttir, Aurora G. Friðriksdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Þórunn Sigþórsdóttir.   Dagskrá1.  Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, ávarpaði… Continue reading Aðalfundur 10. apríl 2012

Stjórnarfundur 1. febrúar 2012

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 1. febrúar 2012 kl. 18Mættar:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir, ásamt Guðrúnu Láru Pálmadóttur sem tók þátt í hluta fundarins í gegnum fjarfundabúnað (Skype).   Helstu mál:1.  AlþjóðasamskiptiDönsku landvarðasamtökin bjóða einum landverði að sitja ársfund sinn sem haldinn verður í lok mars 2012.  Þau hafa boðist til að borga… Continue reading Stjórnarfundur 1. febrúar 2012

Stjórnarfundur 17. mars 2012

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands 17. mars 2012 kl. 17:30  Mættar:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir Helstu mál:1.  AðalfundurRætt var um hvort gera ætti tillögur um lagabreytingar á næsta aðalfundi, sem haldinn verður þriðjudaginn 10. apríl 2012 kl. 19.  Tillögurnar snúa að fækkun og sameiningu nefnda félagsins, að sameina laga og kjaranefnd og að… Continue reading Stjórnarfundur 17. mars 2012

Stjórnarfundur 13. maí 2011

Stjórnarfundur Landvarðafélags Íslands föstudaginn 13. maí 2011 kl. 16:00 Fundarstaður:  Íslenski barinnMætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir, Torfi Stefán Jónsson og Þórunn Sigþórsdóttir   Helstu fundarefni1.  KjarasamningarTorfi Stefán Jónsson, sem er í kjaranefnd (ásamt því að vera í stjórn LÍ), gerði grein fyrir stöðu kjarasamninga.  Fundir hafa verið haldnir með fulltrúum Starfsgreinasambandsins, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs… Continue reading Stjórnarfundur 13. maí 2011