Landvarðanámskeið 2020

Umhverfisstofnun auglýsir nú landvarðanámskeið 2020. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður og ganga þeir alla jafna fyrir við ráðningar í störf landvarða. Námskeiðið er 110 klst. og eru megin umfjöllunarefnin eftirfarandi; Landverðir, helstu störfNáttúruvernd og stjórnsýsla náttúruverndarmálaVerðmæti friðlýstra svæða, náttúra, menning og sagaGestir friðlýstra svæðaMannleg samskiptiNáttúrutúlkun, fræðsla á friðlýstum svæðum, bóklegt… Continue reading Landvarðanámskeið 2020

Heilsárslandvarsla

Umhverfisstofnun auglýsir þrjár heilsársstöður í landvörslu: Heiti starfs Umsóknarfrestur   Heilsárslandvarsla Austurlandi 31.10.2019 – 18.11.2019 Sækja um Heilsárslandvarsla á Gullfoss- og Geysissvæði 31.10.2019 – 18.11.2019 Sækja um Heilsárslandvarsla á Suðurlandi 31.10.2019 – 18.11.2019 Sækja um Vefsíða Umhverfisstofnunar

Yfirlandvörður á Breiðamerkursandi

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu yfirlandvarðar á Breiðamerkursandi. Um heilsársstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 2.9.2019 Sjá nánari upplýsingar í hlekk HÉR

Aðalfundur 3. apríl 2019

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2019Verður haldinn á Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2, 101 Reykjavík, 3. Apríl kl 18:00 DagskráVenjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá4. Lagabreytingar5. Ákvörðun félagsgjalda6. Kosning stjórnar7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda8. Önnur mál Í fundarhléi verða léttar veitingar… Continue reading Aðalfundur 3. apríl 2019

Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Stefanía Ragnarsdóttir hefur verið landvörður síðan 2012. Hún vann fyrst i Skaftafelli… Continue reading Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree

Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Hátt í 40 gestir komu saman á Loft hostel til að hlýða á gott fólk úr Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þau Orri Páll, Steinar og Guðríður voru með stuttar kynningar á stórum verkefnum eins og miðhálendisþjóðgarði, átaki í friðlýsingum, ný sýn – ný nálgun í náttúruvernd , frumvarpi um þjóðgarðsstofnun, ný regulgerð um landverði, innviðaáætlun og… Continue reading Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Þorrabjór og náttúruvernd

Elsku landverðir! Og þið hin líka! Sumarið er alveg að koma! Ert þú búin(n) að mynda þér skoðun á nýjum miðhálendisþjóðgarði? Veistu eitthvað um þessa þjóðgarðastofnun? Ertu þyrst(ur)? Við þurfum að ræða allt sem er að gerast í náttúruvernd á Íslandi og skála fyrir þorranum í leiðinni. Landvarðafélagið býður öllum áhugasömum að hittast á Loft… Continue reading Þorrabjór og náttúruvernd

Fjaðrárgljúfur opnað en enginn heilsárslandvarsla

Göngustígar við Fjaðrárgljúfur fyrir snjókommu, mynd: Hanna Valdís, landvörður, 2019.

Fjaðrárgljúfur opnaði á ný 23. janúar. Landvarðafélagið tekur undir með Sveit­ar­stjórn Skaft­ár­hrepps og vill heilsárslandvörslu á svæðinu.   Landvarsla þörf allt árið Sveitastjórn Skaftárhrepps harmar þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að hafa ekki landvörð við Fjaðrárgljúfur frá áramótum og fram á sumar. En í janúar 2018 kom fram á síðu Umhverfisstofnunar að þörfin á landvörslu á þessum… Continue reading Fjaðrárgljúfur opnað en enginn heilsárslandvarsla

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2019

Af síðu Umhverfisstofnunar:   Landvarðarnámskeið 2019 Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019.  Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins.  Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur. Það hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar  Nemendur sem ljúka landvarðarnámskeiði ganga… Continue reading Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2019

Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone

cof

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Guðmundur Ögmundsson er þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, áður aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli og… Continue reading Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone

Umhverfisþing fyrri hluti og fundur með Lizzie Watts frá NPS

Meirihluti stjórnar mætti á fróðlegt og skemmtilegt Umhverfisþing 9. nóvember síðastliðin í Reykjavík. Yfirskriftin var ný hugsun í náttúruvernd og þjóðgarður á miðhálendinu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson setti þingið og á eftir fylgdu sérstaklega líflegir fyrirlestrar frá ungu kynslóðinni en Sigurður Jóhann Helgason frá F.Í. var með frábæra og líflega ferðasögu frá Laugaveginum og Anna Ragnarsdóttir… Continue reading Umhverfisþing fyrri hluti og fundur með Lizzie Watts frá NPS