Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Stefanía Ragnarsdóttir hefur verið landvörður síðan 2012. Hún vann fyrst i Skaftafelli… Continue reading Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree