Könnun um náttúruvá og landvörslu

Nú ættu allir félagar í Landvarðafélaginu að hafa fengið senda könnun sem er hugsuð til þess að kortleggja betur stöðu landvarða í tengslum við náttúruvá og nýja náttúruverndar- og minjastofnun. Vinsamlegast svarið könnuninni í síðasta lagi 27. nóvember. Stefnt er á að niðurstöður hennar verði kynntar forsvarsmönnum stofnananna í desember. Bestu kveðjur,Stjórn Landvarðafélagsins

Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone

cof

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Guðmundur Ögmundsson er þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, áður aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli og… Continue reading Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone