Aðalfundur 3. apríl 2019

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2019
Verður haldinn á Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2, 101 Reykjavík, 
3. Apríl kl 18:00


Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins
1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalda
6. Kosning stjórnar
7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda
8. Önnur mál

Í fundarhléi verða léttar veitingar í boði Landvarðafélagsins ásamt kaffi og te.

  • Önnur dagskrá:
  • Sigurborg Ósk HaraldsdóttirFormaður Skipulags- og samgönguráðsVerður með kynningu:GRÆNA BORGIN – náttúruvernd og grænar lausnir í Reykjavík.
  • Alþjóðanefnd verður með kynningu á landvarðarráðstefnunni í Nepal 2019


Við leitum að góðu fólki í stjórn og nefndir!Kosið er um þrjú sæti í stjórn og formann sérstaklega. Öðrum störfum skiptir stjórn á milli sín. Formaður er kosinn til tveggja ára og einn aðalmaður, tveir aðalmenn til árs og tveir varamenn.

Ef þú hefur áhuga á að bjóða þig fram endilega ýttu hér!

Sjáumst 3. apríl!

Kær kveðja
Stjórnin