Aðalfundur 2022

Kæru félagar. Boðað er til aðalfundar Landvarðafélags Íslands fimmtudaginn 17. mars 2022 kl 18:00 á Kex hostel og í netheimum. DagskráVenjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar og umræður um hana Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Kosning stjórnar Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda… Continue reading Aðalfundur 2022

Haust fréttabréf

Kæru landverðir. Til hamingju með dag íslenskrar náttúru sem var í gær þ. 16. september en forsagan er sú að árið 2010 ákvað ríkisstjórnin að til að undirstrika mikilvægi náttúrunnar skildi henni vera tileinkaður sérstakur heiðursdagur. Dagurinn sem varð fyrir valinu er fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, en sem frétta- og þáttagerðarmaður hefur Ómar verið óþreytandi við… Continue reading Haust fréttabréf

Sumar fréttabréf

Gleðilegt síðsumar kæru félagar! Nú er landvarslan komin á fullt skrið um allt land og fjöldinn allur af  innlendum og erlendum gestum á ferð. Við vonum að sumarið hafi farið vel af stað á öllum starfsstöðvum og að ferðamennirnir séu jafn glaðir og kýrnar á vorin.En við erum með nokkur atriði sem við viljum koma… Continue reading Sumar fréttabréf

Aðalfundur 2021

Kæru landverðir, Þann 17. Mars fór aðalfundur félagsins fram á rafrænan hátt. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi aðilum og hefur hún nú fundað og skipt með sér verkum eins og hér segir: Nína Aradóttir – formaðurÞórhallur Jóhannsson – varaformaðurGuðrún Tryggvadóttir – ritari og tengiliður við kjara- og launanefndHrafnhildur Vala Friðriksdóttir – gjaldkeriRakel Anna Boulter –… Continue reading Aðalfundur 2021

Fréttatilkynning

18. mars 2021 Fréttatilkynning – Landverðir skora á Alþingi að ljúka við stofnun Hálendisþjóðgarðs Í gærkvöld lauk aðalfundi Landvarðafélags Íslands þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt:. Aðalfundur Landvarðafélags Íslands lýsir yfir stuðningi við stofnun  Hálendisþjóðgarðs og skorar á Alþingi að ljúka málinu fljótt og vel. Stofnun Hálendisþjóðgarðs mun ekki aðeins efla náttúruvernd á Ísland, heldur… Continue reading Fréttatilkynning

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands

Hrafnhildur Vala Friðriksdóttir, gjaldkeri. Hefur starfað á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og Fjarðárgljúfri.

Kæru félagar Nú boðum við okkar félgasmenn á aðalfund Landvarðafélags Íslands en fundurinn mun fara fram fimmtudaginn 17. mars 2021 kl 20:00 í fjarfundi. Krækja á fjarfundinn verður send í tölvupósti nokkrum dögum fyrir fundinn.  Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana 3.… Continue reading Aðalfundur Landvarðafélags Íslands

Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Loksins getum við haldið fræðslu- og skemmtigöngu aftur! Við ætlum að reyna við Vífilsstaðavatn aftur, en í fyrra komumst við varla niður að vatninu vegna veðurs. Við vonum að veðrið verði betra núna! Gangan verður næstkomandi þriðjudag (9. feb). Mæting á bílstæðið vestan megin við Vífilsstaðvatn (þetta næst bryggjunni) kl. 17. Gangan mun taka ca. 1… Continue reading Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Yfirlandvörður á austursvæði Vatnajökulsþjógarðs

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu yfirlandvarðar á austursvæði þjóðgarðsins. Staðan er heilsársstaða, með aðsetur í Snæfellsstofu á Skriðuklaustri og/eða Fellabæ en starfið krefst einnig dvalar á hálendi yfir sumartímann. Nánari upplýsingar hér

Sumarstörf í landvörslu

Bæði Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa nú sumarstörf í Landvörslu. Hægt er að sækja um störfin í gegnum vefsíður þeirra eða í gegnum vefsíðu Stjórnarráðs Íslands. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/ https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/is/um-thjodgardinn/starfsfolk-og-mannaudsmal/atvinna https://ust.is/umhverfisstofnun/storf-i-bodi/

Landvarðanámskeið 2021

Af heimasíðu UST: Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2021. Starfsmenn stofnunarinnar hafa endurskipulagt námskeiðið með það að markmiði að geta kennt það óháð aðstæðum í samfélaginu. Námskeiðið í ár verður allt kennt í fjarnámi. Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins. Námskeiðið… Continue reading Landvarðanámskeið 2021

Ferðasögur – Nepal og fleira

Tengill fyrir viðburðinn: https://zoom.us/j/5356794431?pwd=OFVrRitxY3R3MGlVWTM0UUpDWDAzdz09 Kæru landverðir! Á aðalfundi félagsins í fyrra var planið að heyra ferðasöguna frá alþjóðlegu landvarðaráðstefnunni sem haldin var í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal í fyrir ári síðan. Vegna aðstæðna þurftum við að fresta kynningunni en loksins munu Hákon Ásgeirsson og Kristín Ósk Jónasdóttir segja okkur frá henni, ásamt göngunni þeirra upp… Continue reading Ferðasögur – Nepal og fleira

Breytingar á stjórn félagsins

Anna Þorsteinsdóttir var kosinn formaður til tveggja ára vor 2019 en lét fyrr af störfum er hún tók við starfi þjóðgarðvarðar á norður-hálendi Vatnajökulsþjóðgarðs haustið 2020.

Í byrjun nóvember var Anna Þorsteinsdóttir formaður Landvarðafélagsins ráðin þjóðgarðsvörður á norður-hálendi Vatnajökulsþjóðgarðs. Anna hefur nú þegar hafið störf að hluta hjá þjóðgarðinum og mun taka við starfinu að fullu um áramótin. Megin verkefni stjórnar félagsins mun í vetur snúast um kjaramál og gerð nýrra stofnanasamninga ásamt því að fylgjast með því hvaða áhrif minni sértekjur náttúruverndarsvæða hafa á störf landvarða. Í ljósi… Continue reading Breytingar á stjórn félagsins

Haustferð í Þjórsárdal

rhdr

Elsku landverðir! Það er komin tími til að fagna haustinu saman. Þann 3. október ætlum við að halda í árlega haustferð í Þjórsárdalinn, en þrjú svæði innan hans voru friðlýst sem náttúruvætti sl. janúar. Vegna aðstæðna höfum við ákveðið að hafa aðeins dagsferð en ekki gista eins og vanin hefur verið. Við stefnum þó á að bóka rútu og erum… Continue reading Haustferð í Þjórsárdal

Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá

Loksins getum við aftur haldið fræðslu- og skemmtigöngur eftir samkomubann.Næsta fræðslu-og skemmtiganga sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður í Búrfellsgjá næstkomandi þriðjudag 2. júní. Mæting á bílstæðið við Búrfellsgjá kl. 17:30. Gangan er tæpir 6 km, 100 m hækkun og mun taka ca. 2 klst. Gangan er auðveld og ætti að vera við allra hæfi. Allir… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá