Yfirlandvörður á austursvæði Vatnajökulsþjógarðs

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu yfirlandvarðar á austursvæði þjóðgarðsins. Staðan er heilsársstaða, með aðsetur í Snæfellsstofu á Skriðuklaustri og/eða Fellabæ en starfið krefst einnig dvalar á hálendi yfir sumartímann.

Nánari upplýsingar hér