Sumarstörf í landvörslu

Bæði Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa nú sumarstörf í Landvörslu. Hægt er að sækja um störfin í gegnum vefsíður þeirra eða í gegnum vefsíðu Stjórnarráðs Íslands.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/

https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/is/um-thjodgardinn/starfsfolk-og-mannaudsmal/atvinna

https://ust.is/umhverfisstofnun/storf-i-bodi/