Aðalfundur 2021

Kæru landverðir, Þann 17. Mars fór aðalfundur félagsins fram á rafrænan hátt. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi aðilum og hefur hún nú fundað og skipt með sér verkum eins og hér segir: Nína Aradóttir – formaðurÞórhallur Jóhannsson – varaformaðurGuðrún Tryggvadóttir – ritari og tengiliður við kjara- og launanefndHrafnhildur Vala Friðriksdóttir – gjaldkeriRakel Anna Boulter –… Continue reading Aðalfundur 2021

Fréttatilkynning

18. mars 2021 Fréttatilkynning – Landverðir skora á Alþingi að ljúka við stofnun Hálendisþjóðgarðs Í gærkvöld lauk aðalfundi Landvarðafélags Íslands þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt:. Aðalfundur Landvarðafélags Íslands lýsir yfir stuðningi við stofnun  Hálendisþjóðgarðs og skorar á Alþingi að ljúka málinu fljótt og vel. Stofnun Hálendisþjóðgarðs mun ekki aðeins efla náttúruvernd á Ísland, heldur… Continue reading Fréttatilkynning

Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Loksins getum við haldið fræðslu- og skemmtigöngu aftur! Við ætlum að reyna við Vífilsstaðavatn aftur, en í fyrra komumst við varla niður að vatninu vegna veðurs. Við vonum að veðrið verði betra núna! Gangan verður næstkomandi þriðjudag (9. feb). Mæting á bílstæðið vestan megin við Vífilsstaðvatn (þetta næst bryggjunni) kl. 17. Gangan mun taka ca. 1… Continue reading Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Ferðasögur – Nepal og fleira

Tengill fyrir viðburðinn: https://zoom.us/j/5356794431?pwd=OFVrRitxY3R3MGlVWTM0UUpDWDAzdz09 Kæru landverðir! Á aðalfundi félagsins í fyrra var planið að heyra ferðasöguna frá alþjóðlegu landvarðaráðstefnunni sem haldin var í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal í fyrir ári síðan. Vegna aðstæðna þurftum við að fresta kynningunni en loksins munu Hákon Ásgeirsson og Kristín Ósk Jónasdóttir segja okkur frá henni, ásamt göngunni þeirra upp… Continue reading Ferðasögur – Nepal og fleira

Haustferð í Þjórsárdal

rhdr

Elsku landverðir! Það er komin tími til að fagna haustinu saman. Þann 3. október ætlum við að halda í árlega haustferð í Þjórsárdalinn, en þrjú svæði innan hans voru friðlýst sem náttúruvætti sl. janúar. Vegna aðstæðna höfum við ákveðið að hafa aðeins dagsferð en ekki gista eins og vanin hefur verið. Við stefnum þó á að bóka rútu og erum… Continue reading Haustferð í Þjórsárdal

Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá

Loksins getum við aftur haldið fræðslu- og skemmtigöngur eftir samkomubann.Næsta fræðslu-og skemmtiganga sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður í Búrfellsgjá næstkomandi þriðjudag 2. júní. Mæting á bílstæðið við Búrfellsgjá kl. 17:30. Gangan er tæpir 6 km, 100 m hækkun og mun taka ca. 2 klst. Gangan er auðveld og ætti að vera við allra hæfi. Allir… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá

Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn

Næsta ,,fræðslu-og skemmti” gangan sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður við Vífilsstaðavatn næstkomandi fimmtudag (27. feb). Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Mæting á bílstæðið við Vífilsstaðvatn kl. 17. Gangan mun taka ca. 1 -1,5 klst. Sniðugt að hafa innanbæjarbrodda með til öryggis. Gangan er auðveld… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn

Málþing um menntun landvarða á Íslandi

Miðvikudaginn 19. febrúar ætlar stjórn landvarðafélagsins að standa fyrir málþingi um menntamál landvarða á Íslandi. Málþingið er haldið á Hótel Íslandi, Ármúla 9 kl. 19.  Seinustu ár hefur landvarðastarfið vaxið gífurlega og ef lagafrumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun munu ganga eftir þá er líklegt að það verði þörf á enn fleiri landvörðum. Markmið málþingsins er… Continue reading Málþing um menntun landvarða á Íslandi

Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum

Þá er komið að fyrstu ,,fræðslu-og skemmti” göngunni sem Landvarðafélagið stendur fyrir í vetur. Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Gangan verður í Fossvoginum en Fossvogsbakkarnir hafa verið friðlýstir síðan 1999 vegna fágætra jarðminja sem finnast þar. Nánar má lesa um friðlýsinguna hér:https://www.ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/sudvesturland/fossvogsbakkar-reykjavik/ Mæting við… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum

Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Stefanía Ragnarsdóttir hefur verið landvörður síðan 2012. Hún vann fyrst i Skaftafelli… Continue reading Landvörður á ferðalagi: Stefanía Ragnarsdóttir í Joshua Tree

Ný reglugerð um landverði

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Ný reglugerð um landverði hefur verið auglýst í stjórnartíðindum. Sjá tengil: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=b049c93e-721c-4155-95ab-576417a0fb38   REGLUGERÐ um landverði. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um landverði. Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum, á friðlýstum svæðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum í umsjón opinberra aðila. Landverðir starfa samkvæmt lögum, reglugerðum og gildandi fyrirmælum á hverjum tíma. 2.… Continue reading Ný reglugerð um landverði

Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Hátt í 40 gestir komu saman á Loft hostel til að hlýða á gott fólk úr Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þau Orri Páll, Steinar og Guðríður voru með stuttar kynningar á stórum verkefnum eins og miðhálendisþjóðgarði, átaki í friðlýsingum, ný sýn – ný nálgun í náttúruvernd , frumvarpi um þjóðgarðsstofnun, ný regulgerð um landverði, innviðaáætlun og… Continue reading Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text margin=”{#fsnquot;right#fsnquot;:#fsnquot;10#fsnquot;}”] Ýmis störf sem hennta landvörðum eru laus til umsóknar.   Hvert og eitt starfsheit er tengill. Vatnajökulsþjóðgarður Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Landverðir Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Verkamenn Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Þjónustufulltrúar   Umhverfisstofnun Landvarsla – Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Landvarsla Mývatnssveit Landvarsla Suðurlandi Landvarsla á sunnanverðum Vestfjörðum Landvarsla á hálendi – sumarstörf Landvarsla… Continue reading Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

Laus störf hjá Vatnajökulsþjóðgarði

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Landverðir á Breiðamerkursandi. Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir störf landvarða á Breiðamerkursandi. Um er að ræða eitt til tvö stöðugildi. Nánar hér.   Þjónustufulltrúi í Gömlubúð, Höfn. Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf þjónustufulltrúa í Gömlubúð á Höfn. Um er að ræða eitt stöðugildi. Nánar hér   Sarfsmaður í ræstingu og önnur verkefni á Jökulsárlóni og í Skaftafelli. Vatnajökulsþjóðgarður… Continue reading Laus störf hjá Vatnajökulsþjóðgarði