Portúgal janúar 2019 – Nepal nóvember 2019

[fsn_row][fsn_column width=”12″] Portúgal 2019 Portúgalska landvarðafélagið heldur upp á landvarðadaginn sinn 2. febrúar ár hvert. Í tilefni af þeim degi eru þeir með nokkra daga fund þar sem landverðir víðsvegar úr Portúgal koma saman. Fyrir ári síðan bauð portúgalska landvarðafélagið fulltrúum frá hinum ýmsu landvarðafélögum víðsvegar um Evrópu á sinn árlega fund, fór sá fundur… Continue reading Portúgal janúar 2019 – Nepal nóvember 2019

Drög að reglugerð um landverði

Opið er fyrir umsagnir um drög að reglugerð um landverði á samráðsgátt stjórnvalda. Samráðið stendur yfir á milli 25. september 2018 og 9. okóber 2018. Ýtið hér á myndina til að kynna ykkur málið. Hér er núverandi reglugerð frá 1990: Reglugerð um landverði (DOC skjal)061-1990.doc 1. gr             Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum og á… Continue reading Drög að reglugerð um landverði

Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!

Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!   Álag á náttúru Íslands hefur aukist til mikilla muna á undanförnum árum. Ferðamannastraumurinn hefur margfaldast á fáeinum árum og er nú umtalsverður árið um kring, en landvarsla hefur því miður ekki fengið að fylgja þeirri þróun. Þörfin á landvörslu allt árið um kring… Continue reading Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2018

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2018  verður haldinn á Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2, 101 Reykjavík, mánudaginn 9. apríl kl: 19:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Kosning stjórnar 7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda 8. Önnur mál Í fundarhléi verða veitingar í boði Landvarðafélagsins ásamt kaffi/te, aðrir drykkir þó á kostnað hvers og eins.

Vegna málflutnings framkvæmdarstjóra Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvarðafélag Íslands harmar málflutning framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem nýr stofnanasamningur er gerður að blóraböggli fyrir fjármálahalla stofnunarinnar. Telja landverðir að sér vegið með þessum málflutningi, sér í lagi þar sem landverðir teljast ekki til hálauna fólks. Seinasti stofnanasamningur var gerður árið 2010 og skv. 11. grein kjarasamninga var löngu komin tími á að endurskoðun færi… Continue reading Vegna málflutnings framkvæmdarstjóra Vatnajökulsþjóðgarðs

Sumarstörf 2018

Sumarstörf við landvörslu og almenn störf í gestastofum og á friðlýstum svæðum.       Hægt er að ýta á starfstitilinn hér að neðan til að fá frekari upplýsingar um starfið.     Sumarstörf á hálendi – Vatnajökulsþjóðgarður  Sumarstörf á Breiðamerkursandi – Vatnajökulsþjóðgarður Sumarstörf á láglendi og í gestastofum – Vatnajökulsþjóðgarður Sumarstörf í Skaftafelli – Vatnajökulsþjóðgarður… Continue reading Sumarstörf 2018

Starfshópur þjóðgarðsstofnunar

Stjórn Landvarðafélags Íslands var að senda eftirfarandi bréf til umhverfis- og auðlindaráðherra:   Varðar: Þjóðgarðsstofnun Landvarðafélag Íslands fagnar þeim fregnum sem komu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu um stofnun Þjóðgarðsstofnun þar sem áætlað er að sameina yfirstjórn friðlýstra svæða á Íslandi undir eina stofnun. Landverðir hafa lengi talað fyrir Þjóðgarðsstofnun þar sem sterk sameiginleg stofnun er… Continue reading Starfshópur þjóðgarðsstofnunar

Þjóðgarðsstofnun

Landvarðafélag Íslands fagnar þeir fregnum sem koma frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að áformað er að setja á stofn þjóðgarðsstofnun.Telur félagið að með því að sameina stjórnsýsluna undir einn hatt náist betri og skilvirkari leið með náttúruvernd á Íslandi, vinnutilhögun verður hnitmiðaðri og skilvirkari og landvarsla öflugri. Landvarðafélagið hefur talað fyrir þjóðgarðastofnun t.d. nú seinast með… Continue reading Þjóðgarðsstofnun

Tímabundin störf í landvörslu

Umhverfisstofnun auglýsir tímabundin störf í landvörslu. Starftíminn er breytilegur en getur verið frá september og fram í desember. Svæðin sem um ræðir eru: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, Sunnanverða Vestfirði, Mývatnssveit, Austurland, Suðurland (m.a. Friðland að Fjallabaki, Gullfoss og Geysi, Dyrhólaey, Skógafoss og fleiri svæði), Reykjavík og Reykjanes. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst. Sjá nánari upplýsingar… Continue reading Tímabundin störf í landvörslu

Alþjóðadagur landvarða haldinn í tíunda sinn 31. júlí 2017

„Ert þú ekki aðeins of gömul til þess að vera í unglingavinnunni?“ Þann 31. júlí héldu landverðir um heim allan upp á Alþjóðadag landvarða í tíunda sinn. Dagurinn er haldinn til þess að minnast þeirra fjölmörgu landvarða sem hafa látist eða slasast í starfi. Að auki er hann haldinn hátíðlegur til þess að fagna starfi… Continue reading Alþjóðadagur landvarða haldinn í tíunda sinn 31. júlí 2017

Alþjóðadagur landvarða 2017

Landverðir fagna alþjóðadegi landvarða ár hvert 31. júlí. Þessi dagur er fyrst og fremst til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf. Á sl. 12 mánuðum hafa 105 landverðir látið lífið við störf sem snúa að verndun náttúru og dýralífs. Flestir þeirra eru frá Afríku og Asíu þar sem landverðir… Continue reading Alþjóðadagur landvarða 2017