Aðalfundur Landvarðafélags Íslands fór fram með breyttu sniði miðvikudaginn 6. maí 2020. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var boðuðum aðalfundi á Þingvöllum í byrjun apríl frestað tímabundið. Að lokum var ákveðið að best væri að fundurinn færi fram í gegnum fjarfundabúnað. Fundurinn var styttur töluvert og einungis lagt upp úr því að afgreiða hefðbundin aðalfundastörf..… Continue reading Aðalfundur Landvarðafélagins samþykkir þrjár ályktarnir
Author: Nina Aradóttir
Velheppnað málþing um menntun landvarða
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 var haldið málþing um menntun landvarða. Málþingið var vel sótt af fjölbreyttum hópi landvarða og öðrum sem málið varðar. Stjórn Landvarðafélagsins gerði einnig tilraun við að gefa þeim sem eru utan höfuðborgarsvæðisins tækifæri á að taka þátt í gegnum fjarfund. Það tókst nokkuð vel miðað við fyrstu tilraun og engan aukakostnað.… Continue reading Velheppnað málþing um menntun landvarða
Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn
Næsta ,,fræðslu-og skemmti” gangan sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður við Vífilsstaðavatn næstkomandi fimmtudag (27. feb). Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Mæting á bílstæðið við Vífilsstaðvatn kl. 17. Gangan mun taka ca. 1 -1,5 klst. Sniðugt að hafa innanbæjarbrodda með til öryggis. Gangan er auðveld… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn
Málþing um menntun landvarða á Íslandi
Miðvikudaginn 19. febrúar ætlar stjórn landvarðafélagsins að standa fyrir málþingi um menntamál landvarða á Íslandi. Málþingið er haldið á Hótel Íslandi, Ármúla 9 kl. 19. Seinustu ár hefur landvarðastarfið vaxið gífurlega og ef lagafrumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun munu ganga eftir þá er líklegt að það verði þörf á enn fleiri landvörðum. Markmið málþingsins er… Continue reading Málþing um menntun landvarða á Íslandi
Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum
Þá er komið að fyrstu ,,fræðslu-og skemmti” göngunni sem Landvarðafélagið stendur fyrir í vetur. Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Gangan verður í Fossvoginum en Fossvogsbakkarnir hafa verið friðlýstir síðan 1999 vegna fágætra jarðminja sem finnast þar. Nánar má lesa um friðlýsinguna hér:https://www.ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/sudvesturland/fossvogsbakkar-reykjavik/ Mæting við… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum
Fréttabréf stjórnar
Haustferð landvarðafélagsins 28.-29. september
Haustferð Landvarðafélagsins í LakaDagana 28. – 29. september verður farið í haustferð Landvarðafélagins. Stefnan er sett á mesta hamfarasvæði Íslandssögunnar, Lakagíga. Lagt verður af stað snemma að morgni laugardags og þaðan keyrt með sem fæstum stoppum beint á Kirkjubæjarklaustur. Á Klaustri verður ekki farið á bar heldur haldið í Gestastofuna þar sem mosasýningin verður skoðuð… Continue reading Haustferð landvarðafélagsins 28.-29. september
Styrkir vegna Alþjóðaráðstefnu landvarða 2019
Stjórn Landvarðafélagsins hefur til umráða 300 þúsund til skiptana til þeirra sem sækja Alþjóðaráðstefnu landvarða í Nepal núna í nóvember 2019. Stjórnin óskar því eftir umsóknum, vinsamlegast fyllið inn umsóknareyðublaðið hér að neðan. Skráningarfrestur er liðinn á ráðstefnuna* og geta því bara þau sem hafa nú þegar skráð sig sótt um styrkinn. *Möguleiki er samt… Continue reading Styrkir vegna Alþjóðaráðstefnu landvarða 2019
Til hamingju Friðland að Fjallabak
Friðland að Fjallabaki fagnaði 40 ára afmæli sínu 13. ágúst og í gær 5. september héldu velunnarar Fjallabaks upp á afmælið með skemmtilegu og áhugaverðu málþingi. Það eru fáir sem efast um fegurð og undur friðlandsins með Landmannalaugar sem sitt helsta kennileiti. Friðlandið er yfir 44.000 hektarar af fjölbreyttu landslagi sem endurspeglar sérstöðu íslenskrar náttúru.… Continue reading Til hamingju Friðland að Fjallabak
Margt skemmtilegt í boði á Alþjóðadegi Landvarða 31. júlí
Á morgun miðvikudaginn 31. júlí er Alþjóðadagur Landvarða. Alþjóðlega Landvarðadeginum er ætlað að auka þekkingu og stuðning við störf landvarða um allan heim. En störf landvarða eru mjög fjölbreytt og misjöfn en miðast öll við að vernda náttúru og lífríki hvers svæðis. Landverðir um allt land munu halda upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá. Við… Continue reading Margt skemmtilegt í boði á Alþjóðadegi Landvarða 31. júlí
Ný reglugerð um landverði
[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Ný reglugerð um landverði hefur verið auglýst í stjórnartíðindum. Sjá tengil: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=b049c93e-721c-4155-95ab-576417a0fb38 REGLUGERÐ um landverði. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um landverði. Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum, á friðlýstum svæðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum í umsjón opinberra aðila. Landverðir starfa samkvæmt lögum, reglugerðum og gildandi fyrirmælum á hverjum tíma. 2.… Continue reading Ný reglugerð um landverði
Laus er staða yfirlandvarðar í Jökulsárgljúfrum
[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf yfirlandvarðar í Jökulsárgljúfrum. Um er að ræða heilsárstöðu, eitt stöðugildi. Starfið tilheyrir starfsstöð þjóðgarðsins í Ásbyrgi. Nánar hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/laust-starf/2019/01/22/Yfirlandvordur-i-Jokulsargljufrum/Nánar hér: [/fsn_text][/fsn_column][/fsn_row]
Störf í boði: Heilsárslandverðir hjá UST
[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Nú hefur Umhverfisstofnun auglýst eftir 4 heilsárslandvörðum í vinnu. Þær stöður og helstu upplýsingar sem auglýst er í eru hér: Landvarsla Gullfossi og Geysi Landvarsla Vesturlandi Landvarsla Þjóðgarðinum Snæfellsjökli Yfirlandvörður í Dyrhólaey Öll störfin eru hér [/fsn_text][/fsn_column][/fsn_row]