Styrkir vegna Alþjóðaráðstefnu landvarða 2019

Stjórn Landvarðafélagsins hefur til umráða 300 þúsund til skiptana til þeirra sem sækja Alþjóðaráðstefnu landvarða í Nepal núna í nóvember 2019. Stjórnin óskar því eftir umsóknum, vinsamlegast fyllið inn umsóknareyðublaðið hér að neðan. Skráningarfrestur er liðinn á ráðstefnuna* og geta því bara þau sem hafa nú þegar skráð sig sótt um styrkinn. *Möguleiki er samt… Continue reading Styrkir vegna Alþjóðaráðstefnu landvarða 2019

Til hamingju Friðland að Fjallabak

Friðland að Fjallabaki fagnaði 40 ára afmæli sínu 13. ágúst og í gær 5. september héldu velunnarar Fjallabaks upp á afmælið með skemmtilegu og áhugaverðu málþingi. Það eru fáir sem efast um fegurð og undur friðlandsins með Landmannalaugar sem sitt helsta kennileiti. Friðlandið er yfir 44.000 hektarar af fjölbreyttu landslagi sem endurspeglar sérstöðu íslenskrar náttúru.… Continue reading Til hamingju Friðland að Fjallabak

Yfirlandvörður á Breiðamerkursandi

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu yfirlandvarðar á Breiðamerkursandi. Um heilsársstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 2.9.2019 Sjá nánari upplýsingar í hlekk HÉR

Margt skemmtilegt í boði á Alþjóðadegi Landvarða 31. júlí

Á morgun miðvikudaginn 31. júlí er Alþjóðadagur Landvarða. Alþjóðlega Landvarðadeginum er ætlað að auka þekkingu og stuðning við störf landvarða um allan heim. En störf landvarða eru mjög fjölbreytt og misjöfn en miðast öll við að vernda náttúru og lífríki hvers svæðis. Landverðir um allt land munu halda upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá. Við… Continue reading Margt skemmtilegt í boði á Alþjóðadegi Landvarða 31. júlí

Aðalfundur 3. apríl 2019

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2019Verður haldinn á Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2, 101 Reykjavík, 3. Apríl kl 18:00 DagskráVenjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá4. Lagabreytingar5. Ákvörðun félagsgjalda6. Kosning stjórnar7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda8. Önnur mál Í fundarhléi verða léttar veitingar… Continue reading Aðalfundur 3. apríl 2019

Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Hátt í 40 gestir komu saman á Loft hostel til að hlýða á gott fólk úr Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þau Orri Páll, Steinar og Guðríður voru með stuttar kynningar á stórum verkefnum eins og miðhálendisþjóðgarði, átaki í friðlýsingum, ný sýn – ný nálgun í náttúruvernd , frumvarpi um þjóðgarðsstofnun, ný regulgerð um landverði, innviðaáætlun og… Continue reading Frábært kvöld með Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text margin=”{#fsnquot;right#fsnquot;:#fsnquot;10#fsnquot;}”] Ýmis störf sem hennta landvörðum eru laus til umsóknar.   Hvert og eitt starfsheit er tengill. Vatnajökulsþjóðgarður Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Landverðir Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Verkamenn Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Þjónustufulltrúar   Umhverfisstofnun Landvarsla – Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Landvarsla Mývatnssveit Landvarsla Suðurlandi Landvarsla á sunnanverðum Vestfjörðum Landvarsla á hálendi – sumarstörf Landvarsla… Continue reading Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

Þorrabjór og náttúruvernd

Elsku landverðir! Og þið hin líka! Sumarið er alveg að koma! Ert þú búin(n) að mynda þér skoðun á nýjum miðhálendisþjóðgarði? Veistu eitthvað um þessa þjóðgarðastofnun? Ertu þyrst(ur)? Við þurfum að ræða allt sem er að gerast í náttúruvernd á Íslandi og skála fyrir þorranum í leiðinni. Landvarðafélagið býður öllum áhugasömum að hittast á Loft… Continue reading Þorrabjór og náttúruvernd

Fjaðrárgljúfur opnað en enginn heilsárslandvarsla

Göngustígar við Fjaðrárgljúfur fyrir snjókommu, mynd: Hanna Valdís, landvörður, 2019.

Fjaðrárgljúfur opnaði á ný 23. janúar. Landvarðafélagið tekur undir með Sveit­ar­stjórn Skaft­ár­hrepps og vill heilsárslandvörslu á svæðinu.   Landvarsla þörf allt árið Sveitastjórn Skaftárhrepps harmar þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að hafa ekki landvörð við Fjaðrárgljúfur frá áramótum og fram á sumar. En í janúar 2018 kom fram á síðu Umhverfisstofnunar að þörfin á landvörslu á þessum… Continue reading Fjaðrárgljúfur opnað en enginn heilsárslandvarsla

Laus er staða yfirlandvarðar í Jökulsárgljúfrum

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text]   Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf yfirlandvarðar í Jökulsárgljúfrum. Um er að ræða heilsárstöðu, eitt stöðugildi. Starfið tilheyrir starfsstöð þjóðgarðsins í Ásbyrgi.   Nánar hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/laust-starf/2019/01/22/Yfirlandvordur-i-Jokulsargljufrum/Nánar hér:     [/fsn_text][/fsn_column][/fsn_row]

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2019

Af síðu Umhverfisstofnunar:   Landvarðarnámskeið 2019 Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019.  Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins.  Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur. Það hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar  Nemendur sem ljúka landvarðarnámskeiði ganga… Continue reading Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar 2019

Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone

cof

Landverðir heimsækja iðulega þjóðgarða og friðlýst svæði á ferðalögum sínum erlendis og í Landverðir á ferðalagi fáum við okkar fjölbreytta og víðförla hóp til að lýsa áhugaverðum stöðum með augum landvarðarins. Ef að þú vilt taka þátt endilega sendur okkur línu á landverdir@landverdir.is Landvörður Guðmundur Ögmundsson er þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, áður aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli og… Continue reading Landverðir á ferðalagi: Guðmundur Ögmundsson í Yellowstone