Nýr stofnanasamningur

Undirritaður hefur verið nýr stofnanasamningur við Vatnajökulsþjóðgarð og Umhverfisstofnun. Unnið hefur verið að ná samningum við Vatnajökulsþjóðgarð og Umhverfisstofnun í vetur og þann 16. maí var samningurinn svo undirritaður. Töluverðar breytingar eru á nýja samningnum, auk þess er komið sólarlagsákvæði þannig að það sé tryggt að starfsfólk sem hefur starfað áður hjá stofnuninni fái örugglega… Continue reading Nýr stofnanasamningur

Starf landvarðar á Gullfoss- og Geysissvæði

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni sem hefur áhuga á verndun náttúru, þjónustu við ferðamenn og að starfa í teymi sérfræðinga, landvarða og annarra starfsmanna sem eru staðsettir víðsvegar um landið. Starfssvæði landvarðarins verður á Gullfoss- og Geysissvæði en starfsaðstaða verður í húsnæði Skógræktar ríkisins í Haukadal. Verkefni landvarðarins munu snúa að viðhaldi og verndargildi svæðis, móttöku… Continue reading Starf landvarðar á Gullfoss- og Geysissvæði

Störf sérfræðinga í verndun náttúru og þjónustu við ferðamenn

Umhverfisstofnun leitar að tveimur starfsmönnum sem hafa áhuga á verndun náttúru, þjónustu við ferðamenn og að starfa í teymi sérfræðinga sem eru staðsettir víðsvegar um landið. Í boði eru krefjandi störf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu. Umsóknarfrestur er til og með 8.maí 2017 Nánari upplýsingar eru á heimasíðu… Continue reading Störf sérfræðinga í verndun náttúru og þjónustu við ferðamenn

Stjórn og nefndir 2017-2018

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands var haldinn 29. mars síðastliðinn. Tveir góðir gestir mættu á fundinn, Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra og Drífa Snædal framkvæmdarstjóri Starfsgreinasambandsins. Kosið var um þrjú embætti í stjórn, formann og tvo stjórnarmeðlimi. Linda Björk Hallgrímsdóttir gaf kost á sér til endurkjörs til formanns, Þórey A. Matthíasdóttir gaf einnig kost á sér aftur… Continue reading Stjórn og nefndir 2017-2018

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2017

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2017 verður haldinn á Café Meskí, Fákafeni 8 108 Reykjavík, miðvikudaginn 29. mars kl: 19:00.   Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Kosning stjórnar… Continue reading Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2017

Evrópuráðstefna landvarða í Tékklandi

Evrópurráðstefna landvarða verður haldin í Litomerice,Tékklandi 9-13. maí 2017.   Ráðstefnugjaldið er 130 Evrur. Innifalið í því er: Matur frá þriðjudagskvöldinu til föstudagskvölds ásamt nesti á fimmtudeginum þegar farið er í vettvangsferð og laugardeginum (brottfarardegi). Vettvangsferðin ásamt ferð til og frá flugvellinum í Prag, “menningarprógram” og vínsmökkun. Athugið að gisting er ekki innifalin í ráðstefnugjaldinu og… Continue reading Evrópuráðstefna landvarða í Tékklandi

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2017

Af vef Umhverfisstofnunar:     Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2017 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, Vesturland, Mývatnssveit, Teigarhorn, sunnanverða Vestfirði og Suðurland (m.a. Friðland að Fjallabaki, Gullfoss og Geysi, Dyrhólaey og fleiri svæði). Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2017. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði er verið að sækja um… Continue reading Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2017

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2017

Af vef Vatnajökulsþjóðgarðs: Laus eru til umsóknar sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði. Umsóknarferlið er með breyttum hætti í ár og fara allar umsóknir í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Eins er búið að skipta störfunum í fjóra flokka: Sumarstörf í Skaftafelli (auglýsing á Starfatorgi) Sumarstörf í Jökulsárgljúfrum (auglýsing á Starfatorgi) Landvarsla á láglendi og í gestastofum: Fljótsdalur, Höfn, Kirkjubæjarklaustur… Continue reading Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2017

Landvarðanámskeið 2017

Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 9. febrúar og lýkur 5. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka fáist. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar. Nánari upplýsingar… Continue reading Landvarðanámskeið 2017

Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf sérfræðings á Höfn. Helstu verkefni og ábyrgðStarfið er krefjandi, fjölbreytt og skemmtilegt og felur m.a. í sér:Umsjón með daglegum rekstri gestastofu á HöfnStarfsmannahald, skipulagning vinnu og verkstjórn.Móttaka, fræðsla og þjónusta gesta.Samstarf við stofnanir, skóla, ferðaþjónustuaðila, félagasamtök, atvinnulíf og aðra hagsmunaaðilaFagleg vinna við landvörslu, öryggismál og aðgengi gesta.Önnur tilfallandi verkefni. Umsóknarfrestur er til… Continue reading Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður

Í tilefni 40 ára afmæli Landvarðafélags Íslands

Í tilefni af 40 ára afmæli Landvarðafélags Íslands birtist eftirfarandi grein í Morgunblaðinu 10. nóvember síðastliðinn.   Landvarðafélag Íslands 40 ára Ein af fyrstu íslensku heimildunum þar sem orðið „landvörður“ kemur fyrir er í tímaritinu Fróða frá árinu 1882, þar sem sagt er að landvörður eigi að koma í stað hinna fornu landvætta.

Landvarðafélag Íslands 40 ára

Þann 9. nóvember 1976 mættu 16 manns á stofnfund hagsmunafélags Félag gæslumanna, Ferðafélags Íslands og Náttúruverndarsinna. Stofnfélagarnir voru áhugasamir einstaklingar um útivist og náttúru sem starfað höfðu við skálavörslu og landgæslu á friðuðum svæðum. Fjórum árum síðar var einróma samþykkt á aðalfundi að breyta nafni félagsins í Landvarðafélag Íslands.   Í tilefni 40 ára afmælis… Continue reading Landvarðafélag Íslands 40 ára

Spurningar til stjórnmálaflokka

Stjórn Landvarðafélags Íslands sendi á dögunum eftirfarandi spurningar til stjórnmálaflokkana sem eru að bjóða sig fram í Alþingiskosningum 2016 sem fara fram 29. október næstkomandi.   Vegna komandi alþingiskosninga óskar stjórn Landvarðafélags Íslands að framboðið ykkar svari eftirfarandi spurningum:      Hvernig ætlar flokkurinn að vernda landið?     Hver er sýn flokksin á starfi og hlutverki landvarða?    … Continue reading Spurningar til stjórnmálaflokka