Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf sérfræðings á Höfn.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið er krefjandi, fjölbreytt og skemmtilegt og felur m.a. í sér:
Umsjón með daglegum rekstri gestastofu á Höfn
Starfsmannahald, skipulagning vinnu og verkstjórn.
Móttaka, fræðsla og þjónusta gesta.
Samstarf við stofnanir, skóla, ferðaþjónustuaðila, félagasamtök, atvinnulíf og aðra hagsmunaaðila
Fagleg vinna við landvörslu, öryggismál og aðgengi gesta.
Önnur tilfallandi verkefni.

Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2017

Nánari upplýsingar um starfið er hér