Störf sérfræðinga í verndun náttúru og þjónustu við ferðamenn

Umhverfisstofnun leitar að tveimur starfsmönnum sem hafa áhuga á verndun náttúru, þjónustu við ferðamenn og að starfa í teymi sérfræðinga sem eru staðsettir víðsvegar um landið. Í boði eru krefjandi störf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu.

Umsóknarfrestur er til og með 8.maí 2017

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Starfatorgs