Spurningar til stjórnmálaflokka

Stjórn Landvarðafélags Íslands sendi á dögunum eftirfarandi spurningar til stjórnmálaflokkana sem eru að bjóða sig fram í Alþingiskosningum 2016 sem fara fram 29. október næstkomandi.

 

Vegna komandi alþingiskosninga óskar stjórn Landvarðafélags Íslands að framboðið ykkar svari eftirfarandi spurningum:

     Hvernig ætlar flokkurinn að vernda landið?
     Hver er sýn flokksin á starfi og hlutverki landvarða?
     Hver er stefna flokksins varðandi landvörslu?
     Grunnlaun landvarða eru undir þrjú hundur þúsund á mánuði, teljið þið að landvarðaréttindin séu metin til launa?

 

Komin eru svör frá Framsóknarflokknum, Pírötum, Vinstri Grænum, Dögun og Alþýðufylkingunni og verða birt hér að neðan. Þegar og ef svör frá hinum framboðunum berast verða þau sett hér inn.