Landvarðanámskeið 2017

Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 9. febrúar og lýkur 5. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka fáist.

Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Umhverfisstofnunar hér