Stjórnarfundur 12.nóvember 2014 Mættir: Linda Björk, Sævar Þór og Kristín Þóra Greinar – stefnan er á að halda umræðunni um landverði á lofti. Ein leiðin er að reyna fá landverði til að skrifa grein og senda okkur til að setja á landverðavefinn og birta í fréttamiðlum. Komum með nokkrar hugmyndir að nöfnum og ætlar Sævar,… Continue reading Stjórnarfundur 12. nóvember 2014
Author: admP2vG5v
Stjórnarfundur 3. september 2014
Landverðafundur 3.09.2014 Mættir: Allir (Linda Björk, Eva Dögg, Kristín Þóra, Sævar Þór og Torfi). 1 a) Mál á dagskrá: Sumarið Kverkfjöll, samstarfi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs slitið þar. Landvörður gisti í hjólhýsi, það fór loksins á hvolf í veðrinu um helgina 30 ágúst. Landeigendafélag Reykjahlíðar átti þessi hjólhýsi. Gott samstarf þó milli skálavarða og landvarða.… Continue reading Stjórnarfundur 3. september 2014
Stjórnarfundur 4. mars 2014
Landvarðarfélagið stjórnarfundur 04.03.2014 Mætt voru: Linda Björk, Sævar Þór og Torfi Stefán Á dagskrá var annarsvegar Aðalfundur og hinsvegar fyrirkomulag styrkja vegna Króatíuferðar. Skeggrætt var um fundarstað. Það þótti séð að hækkun á Lækjarbrekku gerði staðinn aðeins of dýrann til að halda þar aðalfund. Komu nokkrir staðir til greina eins og Hornið: Ókeypis salur en… Continue reading Stjórnarfundur 4. mars 2014
Stjórnarfundur 13. janúar 2014
Fundargerð stjórnar Landvarðafélags Íslands 13. janúar 2014. Mættir: Linda Björk, Eva Dögg, Kristín Þóra, Sævar Þór og Torfi Stefán (mætti of seint) Ritari mætti of seint og var því snarheitum komið inn í málin. Staða reikninga: Greint var frá stöðu reikninga Landvarðafélagsins en aðalreikningur félagsins stendur nú í rúmum 750.000 kr. og sparileiðin í rúmum… Continue reading Stjórnarfundur 13. janúar 2014
Stjórnarfundur 15.5.2013
Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands þriðjudaginn 15. maí 2013. Mætt eru Linda Björk Hallgrímsdóttir, Sævar Þór Halldórsson, Örn Þór Halldórsson, Kristín Þóra Jökulsdóttir og Torfi Stefán Jónsson. Á aðalfundi Landvarðafélgas Íslands var kjörin ný stjórn sem ofangreindir sitja í. Linda Björk var kjörinn formaður en ákveðið að hinir skiptu með sér störfum. Á fundinum var samþykkt… Continue reading Stjórnarfundur 15.5.2013
Ályktun frá Landvarðafélagi Íslands vegna fyrirhugaðra breytinga á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Landvarðafélag Íslands tekur heilshugar undir áskorun Landverndar til Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, um að staðfesta ekki fyrirhugaðar breytingar á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Samkvæmt breytingar tillögu umhverfisráðuneytisins verður verkefnisstjórn rammaáætlunar skylt að endurmeta hverja þá virkjanahugmynd í verndarflokki sem orkufyrirtæki leggja fram að nýju með jafnvel lítilsháttar breytingum, en hingað til hefur verkefnisstjórnin metið faglega… Continue reading Ályktun frá Landvarðafélagi Íslands vegna fyrirhugaðra breytinga á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Starf þjóðgarðsvarðar í Vatnajökulsþjóðgarði
Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu þjóðgarðsvarðar á norðursvæði með starfsstöð í Ásbyrgi laus til umsóknar. Sjá nánar á heimasíðu þjóðgarðsins. http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/starfsemi/a-dofinni/nr/1041
Umhverfisstofnun auglýsir landvörslustörf 2016
Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2016 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, Vesturland, Mývatnssveit, Suðurland og Friðland að Fjallabaki og sunnanverða Vestfirði. Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf í byrjun maí og síðustu ljúka störfum í september. Sjá nánar á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði 2016
Starf sérfræðings í Vatnajökulsþjóðgarði
Tvær tímabundnar stöður sérfræðinga á suður- og vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs eru lausar til umsóknar, frá 15. mars til 31. desember 2016. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs. Upplýsingar um stöðu sérfræðings á vestursvæði (Kirkjubæjarklaustri) er hér og upplýsingar um stöðu sérfræðings á suðursvæði (Skaftafell) er hér.
Könnun Landvarðafélagsins
Við viljum koma á framfæri þakklæti til þeirra sem tóku þátt í könnun Landvarðafélagsins um aðbúnað og húsnæðismál landvarða. Samtals tóku 47 þátt í könnuninni en af þeim voru 34 starfandi landverðir sumarið 2015. Spurt var meðal annars út í verkfæri, fatnað, fararkosti og húsnæði og landverðir beðnir um að svara út frá kvarða hve… Continue reading Könnun Landvarðafélagsins
Landvarðanámskeið 2016
Jólakveðja 2015
Alþjóðakvöld
Haustfagnaður landvarða 2015
Skráning fer fram her.