Starf sérfræðings í Vatnajökulsþjóðgarði

Tvær tímabundnar stöður sérfræðinga á suður- og vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs eru lausar til umsóknar, frá 15. mars til 31. desember 2016. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Upplýsingar um stöðu sérfræðings á vestursvæði (Kirkjubæjarklaustri) er hér og upplýsingar um stöðu sérfræðings á suðursvæði (Skaftafell) er hér.