Stjórnarfundur 19. mars 2015

Stjórnarfundur 19.3. 2015 Kl: 18:30 Mættir: Eva Dögg, Linda Björk og Sævar Þór gegnum Skype (staddur á Djúpavogi) Farið yfir málefnin fyrir aðalfund, hvaða mál við viljum taka fyrir í önnur málum o.fl. Farið yfir lög Landvarðafélagsins varðandi varamenn, hvort þeir séu kosnir til árs í senn eða 2 ár eins og er í stjórn.… Continue reading Stjórnarfundur 19. mars 2015

Stjórnarfundur 12. nóvember 2014

Stjórnarfundur 12.nóvember 2014 Mættir: Linda Björk, Sævar Þór og Kristín Þóra Greinar – stefnan er á að halda umræðunni um landverði á lofti. Ein leiðin er að reyna fá landverði til að skrifa grein og senda okkur til að setja á landverðavefinn og birta í fréttamiðlum. Komum með nokkrar hugmyndir að nöfnum og ætlar Sævar,… Continue reading Stjórnarfundur 12. nóvember 2014

Stjórnarfundur 3. september 2014

Landverðafundur 3.09.2014 Mættir: Allir (Linda Björk, Eva Dögg, Kristín Þóra, Sævar Þór og Torfi).   1 a) Mál á dagskrá: Sumarið Kverkfjöll, samstarfi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs slitið þar. Landvörður gisti í hjólhýsi, það fór loksins á hvolf í veðrinu um helgina 30 ágúst. Landeigendafélag Reykjahlíðar átti þessi hjólhýsi. Gott samstarf þó milli skálavarða og landvarða.… Continue reading Stjórnarfundur 3. september 2014