Umhverfistúlkun – Náttúrutúlkun

Þessi fræðsluaðferð á rætur að rekja til þjóðgarða í Bandaríkjunum. Umhverfistúlkun (eða náttúrutúlkun) snýst um að lesa í umhverfið, að skilja samhengi og ferli náttúrunnar og hjálpa fólki til að öðlast löngun til að vernda það sem það sér og heyrir um. Í hefðbundinni leiðsögn er áhersla lögð á að miðla upplýsingum. Náttúrutúlkun snýst hins… Continue reading Umhverfistúlkun – Náttúrutúlkun

Kaup og kjör landvarða

Kjara- og stofnanasamningur   Kjör landvarða ákvarðast af kjarasamningi Starfgreina-sambandsins og ríkissjóðs. Kjarasamninginn og kauptaxta er hægt að skoða á vefslóðinni www.sgs.is undir dálkinum Kjaramál. Um kjör er samið á nokkurra ára fresti.    Til viðbótar kjarasamningi Starfsgreinasambandsins er gerður sérstakur samningur við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð um kjör landvarða. Kjaranefnd Landvarðafélagsins annast þá samningsgerð f.h.… Continue reading Kaup og kjör landvarða

Fyrir hverja er unnið?

Landverðir starfa í þjóðgörðum og friðlöndum. Einnig starfa þeir á nokkrum svæðum sem flokkast sem náttúruvætti, auk annarra staða þar sem sérstök áhersla þykir til að hafa landvörslu. Þeir aðilar sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum og ráða landverði til starfa eru Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Þingvallaþjóðgarður. Störf landvarða hafa hingað til nær eingöngu verið sumarstörf.… Continue reading Fyrir hverja er unnið?

Menntun Landvarða

Til að fá formleg réttindi sem landvörður þarf fólk að hafa lokið sérstöku námskeiði í náttúruvernd og landvörslu sem Umhverfisstofnun (áður Náttúruvernd ríkisins) hefur forgöngu um. Námskeiðin eru að jafnaði haldin annað hvert ár. Þátttökurétt á landvarðanámskeiði geta þeir öðlast sem orðnir eru 20 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða hafa aðra sambærilega menntun eða… Continue reading Menntun Landvarða

Published
Categorized as Menntun

Landverðir og störf þeirra

Almennt um starfið Undanfarin ár hafa á hverju vori verið ráðnir nokkrir tugir landvarða til starfa í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum vítt og breitt um landið. Þeir sem lokið hafa námskeiði í náttúruvernd og landvörslu ganga jafnan fyrir þegar ráðið er í stöðurnar og eins þeir sem áður hafa starfað sem landverðir. Landverðir hafa… Continue reading Landverðir og störf þeirra

Hlutverk

   Meginhlutverk landvarða er:      að gæta þess að ákvæði friðlýsingar og náttúruverndarlaga séu virt á hverju svæði fyrir sig.     að taka á móti gestum og veita þeim nauðsynlegar upplýsingar og kynna þeim umgengnisvenjur og reglur hvers svæðis.     að fræða fólk um gönguleiðir, náttúrufar, staðhætti og sögu.     að sjá um að halda… Continue reading Hlutverk

Tengiliðir

                            Tengiliðir stjórnar     Formaður: Stefanía Ragnarsdóttir   Gjaldkeri: Þórey A. Matthíasdóttir         Vefumsjón: Sævar Þór Halldórsson  

Stjórnarfundur 12. september 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands laugardaginn 12. september 2008 Mættar:  Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir og Guðrún Lára Pálmadóttir. Helstu mál 1.  UST Talið var að sumarið hefði gengið vel fyrir sig á svæðum UST, ekki komu fram nein ágreiningsmál þar. 2.  Vatnajökulsþjóðgarður Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar til að ná í… Continue reading Stjórnarfundur 12. september 2008

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 3. okbóber 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 3. október 2008 Mættar: Fyrir hönd LÍ: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir Fyrir hönd UST voru Sigrún Valgarðsdóttir, Ólafur Jónsson og Hjalti Guðmundsson. Helstu mál 1.  Niðurskurður Niðurskurður um 15 milljónir kemur til með að bitna á landvörslu, ekki komið í ljós hvernig það… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 3. okbóber 2008

Stjórnarfundur 2. desember 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands 2. desember 2008 Mættar:  Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál 1.  Vatnajökulsþjóðgarður Ákveðið var að halda áfram að reyna að fá fund með Þórði Ólafssyni framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. 2.  Skemmtinefnd Skemmtinefnd ætlar að gera eitthvað eftir áramót. Uppástunga frá stjórn er t.d. að fara á Þingvelli… Continue reading Stjórnarfundur 2. desember 2008

Stjórnarfundur 29. janúar 2009

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands 29. janúar 2009 Mættar:  Guðrún Lára Pálmadóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál 1.  Málþing um landvörslu Enn var rætt um málþingið og kom sú tillaga að það yrði nefnt “Landvarsla í nútíð og framtíð”. Tillaga kom að tveimur fyrirlestrum frá landvörðum. Annar var um náttúrukennslu og… Continue reading Stjórnarfundur 29. janúar 2009

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 27. maí 2009

Fundur Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 27. maí 2009 Mætt:  UST: Ólafur Arnar Jónsson og Sigrún ValgarðsdóttirLÍ: Ásta Davíðsdóttir og Ásta Rut Hjartardóttir   Dagskrá 1.  Svæðalandvarsla MiðhálendiGuðlaugstungur; þar verður talið, gengið um svæðið athugað með skiltiÞjórsárver; þar verður gengið um svæðið athuga með álag af gönguleiðinni sem er þar og athugað með skiltiHveravellir; Hveravallafélagið er… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 27. maí 2009

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 23. febrúar 2009

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 23. febrúar 2009 kl. 9 Mætt:   UST: Ólafur Arnar Jónsson og Sigrún Valgarðsdóttir LÍ: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir Dagskrá 1.  Næstu fundir Ákveðnir voru næstu fundir okkar með fyrirvara um breytingar. Þeir  verða haldnir 22.06.09 og 21.09.09. 2.  Landvarðanámskeið Ákveðið hefur verið að halda landvarðanámskeið… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 23. febrúar 2009

Aðalfundur 31. mars 2008

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands, 31. mars 2008 kl. 19 Fundarstaður:  Litla brekka við Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Soffía Helga Valsdóttir, Elías Már Guðnason, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Hannesdóttir, Stefán Guðmundsson, Sæmundur Þór Sigurðsson, Birgir Örn Sigurðsson, Guðmundur Gaukur Vigfússon, Helga Árnadóttir, Jón Björnsson, Ragnar St. Jóhannsson, Áki Jónsson, Jóna S. Óladóttir, Torfi… Continue reading Aðalfundur 31. mars 2008

Nýr vefur í smíðum

Nýr vefur er nú í smíðum fyrir Landvarðafélagið. Gamli vefurinn hefur undanfarna mánuði verið að missa ýmsa virkni og er ástæðan sú að vefumsjónarkerfið sem heldur utan um hann er ekki lengur þjónustað og uppfært og er því orðið úrelt. Verið er að vinna í að færa vefinn í nýtt vefumsjónarkerfi og hressa upp á… Continue reading Nýr vefur í smíðum