Stjórnarfundur 12. september 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands laugardaginn 12. september 2008 Mættar:  Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir og Guðrún Lára Pálmadóttir. Helstu mál 1.  UST Talið var að sumarið hefði gengið vel fyrir sig á svæðum UST, ekki komu fram nein ágreiningsmál þar. 2.  Vatnajökulsþjóðgarður Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar til að ná í… Continue reading Stjórnarfundur 12. september 2008

Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 3. okbóber 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands og Umhverfisstofnunar 3. október 2008 Mættar: Fyrir hönd LÍ: Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir Fyrir hönd UST voru Sigrún Valgarðsdóttir, Ólafur Jónsson og Hjalti Guðmundsson. Helstu mál 1.  Niðurskurður Niðurskurður um 15 milljónir kemur til með að bitna á landvörslu, ekki komið í ljós hvernig það… Continue reading Fundur stjórnar með Umhverfisstofnun 3. okbóber 2008

Stjórnarfundur 2. desember 2008

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands 2. desember 2008 Mættar:  Auróra Friðriksdóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál 1.  Vatnajökulsþjóðgarður Ákveðið var að halda áfram að reyna að fá fund með Þórði Ólafssyni framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. 2.  Skemmtinefnd Skemmtinefnd ætlar að gera eitthvað eftir áramót. Uppástunga frá stjórn er t.d. að fara á Þingvelli… Continue reading Stjórnarfundur 2. desember 2008

Stjórnarfundur 29. janúar 2009

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands 29. janúar 2009 Mættar:  Guðrún Lára Pálmadóttir, Ásta Rut Hjartardóttir, Ásta Davíðsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir. Helstu mál 1.  Málþing um landvörslu Enn var rætt um málþingið og kom sú tillaga að það yrði nefnt “Landvarsla í nútíð og framtíð”. Tillaga kom að tveimur fyrirlestrum frá landvörðum. Annar var um náttúrukennslu og… Continue reading Stjórnarfundur 29. janúar 2009

Aðalfundur 31. mars 2008

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands, 31. mars 2008 kl. 19 Fundarstaður:  Litla brekka við Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Soffía Helga Valsdóttir, Elías Már Guðnason, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Hannesdóttir, Stefán Guðmundsson, Sæmundur Þór Sigurðsson, Birgir Örn Sigurðsson, Guðmundur Gaukur Vigfússon, Helga Árnadóttir, Jón Björnsson, Ragnar St. Jóhannsson, Áki Jónsson, Jóna S. Óladóttir, Torfi… Continue reading Aðalfundur 31. mars 2008