Stjórnarfundur 2. mars 2005 kl. 20:30 (9. fundur)

Fundarstaður: Lynghagi 4, Reykjavík. Mætt: Elísabet Kristjánsdóttir, Sveinn Klausen, Dagmar Sævaldsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir. Kristín Guðnadóttir, fráfarandi formaður kom einnig á fundinn. Dagskrá og umræður: Landvarðaþing. Búið hafði verið að skipuleggja og ganga frá væntanlegu landvarðaþingi. Þingið átti að fara fram 9. apríl, og hafði verið skipulagt á eftirfarandi hátt: Fyrri hluti: Reykjavík. Sigþrúður Stella Þórhallsdóttir… Continue reading Stjórnarfundur 2. mars 2005 kl. 20:30 (9. fundur)

Stjórnarfundur 7. feb. 2005 kl. 20:30 (8. fundur)

Fundarstaður: Laugarnesvegur 80, Reykjavík. Mætt: Elísabet Kristjánsdóttir, Rebekka Þráinsdóttir og Sveinn Klausen. Áki Jónsson, Kristín Guðnadóttir og Dagmar Sævaldsdóttir boðuðu forföll. Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, fulltrúi í alþjóðanefnd, var gestur fundarins. Dagskrá og umræður: Afsögn formanns og boðun aðalfundar. Kristín Guðnadóttir hefur með formlegum hætti sagt af sér sem formaður og hætt stjórnarstörfum. Ástæðurnar eru fyrst og… Continue reading Stjórnarfundur 7. feb. 2005 kl. 20:30 (8. fundur)

Stjórnarfundur 9. nóv. 2004 kl. 20:30 (6. fundur)

Fundarstaður: Lynghagi 4, Reykjavík. Mætt: Kristín Guðnadóttir, Sveinn Klausen, Elísabet Kristjánsdóttir, Dagmar Sævaldsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir. Dagskrá og umræður: Farið yfir fundargerð og mál síðasta stjórnarfundar. Fundargerðin samþykkt. Ráðningarmál í Skaftafelli og á Mývatni. Athuga með að senda bréf til Umhverfisstofnunar og óska svara þar að lútandi. Framtíð landvarðavefsins rædd því Sveinn vefstjóri hefur alfarið séð… Continue reading Stjórnarfundur 9. nóv. 2004 kl. 20:30 (6. fundur)

Stjórnarfundur 19. jan. 2005 kl. 20:30 (7. fundur)

Fundarstaður: Suðurgata 16, Hafnarfirði. Mætt: Kristín Guðnadóttir, Sveinn Klausen, Áki Jónsson, Elísabet Kristjánsdóttir og Dagmar Sævaldsdóttir. Dagskrá og umræður: Tekin var fyrir og rædd ferð fjögurra landvarða á ráðstefnu í Noregi 16. – 18. febrúar nk. Ef ekki fæst nægur styrkur var samþykkt að einungis einn landvörður fari og mun félagið þá styrkja viðkomandi um 40.000.… Continue reading Stjórnarfundur 19. jan. 2005 kl. 20:30 (7. fundur)

Stjórnarfundur 5. okt. 2004 kl. 20:30 (5. fundur)

Fundarstaður: Suðurgata 16, Hafnarfirði. Mætt: Áki Jónsson, Dagmar Sævaldsdóttir, Dagný Indriðadóttir, Kristín Guðnadóttir og Sveinn Klausen. Elísabet Kristjánsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir boðuðu forföll. Formleg dagskrá lá ekki fyrir fundinum. Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og helstu dagskráratriði hans rædd frekar. Eftirtalin mál bar hæst: Menntamál landvarða, sbr. síðasta fund. Formaður skýrði frá því að nokkrir… Continue reading Stjórnarfundur 5. okt. 2004 kl. 20:30 (5. fundur)

Stjórnarfundur 7. sept. 2004 (4. fundur)

Fundarstaður: Ari í Ögri. Á fundinn mættu: Kristín Guðnadóttir formaður, Sveinn Klausen gjaldkeri, Elísabet Kristjánsdóttir og Áki Jónsson meðstjórnendur, Rebekka Þráinsdóttir varamaður. Fundarritari var Rebekka Þráinsdóttir. Dagskrá fundarins og umræður: Kjaranefnd – nýir kjarasamningarEkki er annað vitað en að ánægja sé með samningana, ekki hafa þó allir haft tækifæri til að kynna sér þá. Rætt um… Continue reading Stjórnarfundur 7. sept. 2004 (4. fundur)

Stjórnarfundur 15. júní kl. 20:30 (3. fundur)

Fundarstaður: Kaffihúsið Oddubær í Hafnarfirði. Mætt: Áki, Kristín, Rebekka og Sveinn. Fundurinn var óformlegur og eiginleg fundargerð ekki haldin.Helstu umræðuefni: Rætt var um fund með UST í sambandi við þá tvo landverði sem goldið hafa fánamálsins. Farið yfir mannaráðningar UST á hinum ýmsu svæðum og hugað að fyrsta samráðsfundi stjórnar og trúnaðarmanna með UST. Ræddar hugmyndir… Continue reading Stjórnarfundur 15. júní kl. 20:30 (3. fundur)

Stjórnarfundur 25. maí kl. 20:30 (2. fundur)

Fundarstaður: Ari í Ögri. Mætt: Áki, Dagný, Kristín og Sveinn. Björk Bjarnadóttir var einnig viðstödd fundinn sem gestur. Fundurinn var óformlegur og eiginleg fundargerð ekki haldin.Helstu umræðuefni: Fundir með UST í sumar Ákveðið er að halda þrjá samráðsfundi stjórnar og trúnaðarmanna L.Í. með UST í sumar. Tilnefning trúnaðarmanna Áki og Sveinn taka að sér að finna… Continue reading Stjórnarfundur 25. maí kl. 20:30 (2. fundur)

Stjórnarfundur 20. apríl 2004 (1. fundur nýrrar stjórnar)

Fundarstaður: Ari í Ögri. Mætt: Áki Jónsson, Dagmar Sævaldsdóttir, Dagný Indriðadótti, Kristín Guðnadóttir og Sveinn Klausen.Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir sat fundinn sem fulltrúi kjaranefndar og alþjóðanefndar. Björk Bjarnadóttir var einnig viðstödd fundinn. Dagskrá fundarins og umræður: Kosning ritaraDagmar Sævaldsdóttir gaf kost á sér í embættið og fékk hún atkvæði allra fundarmanna. Dagsetning stjórnarfundaFundirnir verða haldnir fyrsta þriðjudag… Continue reading Stjórnarfundur 20. apríl 2004 (1. fundur nýrrar stjórnar)