Fréttatilkynning

18. mars 2021 Fréttatilkynning – Landverðir skora á Alþingi að ljúka við stofnun Hálendisþjóðgarðs Í gærkvöld lauk aðalfundi Landvarðafélags Íslands þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt:. Aðalfundur Landvarðafélags Íslands lýsir yfir stuðningi við stofnun  Hálendisþjóðgarðs og skorar á Alþingi að ljúka málinu fljótt og vel. Stofnun Hálendisþjóðgarðs mun ekki aðeins efla náttúruvernd á Ísland, heldur… Continue reading Fréttatilkynning

Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Loksins getum við haldið fræðslu- og skemmtigöngu aftur! Við ætlum að reyna við Vífilsstaðavatn aftur, en í fyrra komumst við varla niður að vatninu vegna veðurs. Við vonum að veðrið verði betra núna! Gangan verður næstkomandi þriðjudag (9. feb). Mæting á bílstæðið vestan megin við Vífilsstaðvatn (þetta næst bryggjunni) kl. 17. Gangan mun taka ca. 1… Continue reading Fræðsluganga við Vífilsstaðavatn

Ferðasögur – Nepal og fleira

Tengill fyrir viðburðinn: https://zoom.us/j/5356794431?pwd=OFVrRitxY3R3MGlVWTM0UUpDWDAzdz09 Kæru landverðir! Á aðalfundi félagsins í fyrra var planið að heyra ferðasöguna frá alþjóðlegu landvarðaráðstefnunni sem haldin var í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal í fyrir ári síðan. Vegna aðstæðna þurftum við að fresta kynningunni en loksins munu Hákon Ásgeirsson og Kristín Ósk Jónasdóttir segja okkur frá henni, ásamt göngunni þeirra upp… Continue reading Ferðasögur – Nepal og fleira

Haustferð í Þjórsárdal

rhdr

Elsku landverðir! Það er komin tími til að fagna haustinu saman. Þann 3. október ætlum við að halda í árlega haustferð í Þjórsárdalinn, en þrjú svæði innan hans voru friðlýst sem náttúruvætti sl. janúar. Vegna aðstæðna höfum við ákveðið að hafa aðeins dagsferð en ekki gista eins og vanin hefur verið. Við stefnum þó á að bóka rútu og erum… Continue reading Haustferð í Þjórsárdal

Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá

Loksins getum við aftur haldið fræðslu- og skemmtigöngur eftir samkomubann.Næsta fræðslu-og skemmtiganga sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður í Búrfellsgjá næstkomandi þriðjudag 2. júní. Mæting á bílstæðið við Búrfellsgjá kl. 17:30. Gangan er tæpir 6 km, 100 m hækkun og mun taka ca. 2 klst. Gangan er auðveld og ætti að vera við allra hæfi. Allir… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Búrfellsgjá

Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn

Næsta ,,fræðslu-og skemmti” gangan sem Landvarðafélagið stendur fyrir verður við Vífilsstaðavatn næstkomandi fimmtudag (27. feb). Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Mæting á bílstæðið við Vífilsstaðvatn kl. 17. Gangan mun taka ca. 1 -1,5 klst. Sniðugt að hafa innanbæjarbrodda með til öryggis. Gangan er auðveld… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga við Vífilsstaðavatn

Málþing um menntun landvarða á Íslandi

Miðvikudaginn 19. febrúar ætlar stjórn landvarðafélagsins að standa fyrir málþingi um menntamál landvarða á Íslandi. Málþingið er haldið á Hótel Íslandi, Ármúla 9 kl. 19.  Seinustu ár hefur landvarðastarfið vaxið gífurlega og ef lagafrumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun munu ganga eftir þá er líklegt að það verði þörf á enn fleiri landvörðum. Markmið málþingsins er… Continue reading Málþing um menntun landvarða á Íslandi

Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum

Þá er komið að fyrstu ,,fræðslu-og skemmti” göngunni sem Landvarðafélagið stendur fyrir í vetur. Markmiðið með göngnunum er að vekja athygli á friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Gangan verður í Fossvoginum en Fossvogsbakkarnir hafa verið friðlýstir síðan 1999 vegna fágætra jarðminja sem finnast þar. Nánar má lesa um friðlýsinguna hér:https://www.ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/sudvesturland/fossvogsbakkar-reykjavik/ Mæting við… Continue reading Fræðslu- og skemmtiganga í Fossvoginum

Ný reglugerð um landverði

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Ný reglugerð um landverði hefur verið auglýst í stjórnartíðindum. Sjá tengil: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=b049c93e-721c-4155-95ab-576417a0fb38   REGLUGERÐ um landverði. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um landverði. Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum, á friðlýstum svæðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum í umsjón opinberra aðila. Landverðir starfa samkvæmt lögum, reglugerðum og gildandi fyrirmælum á hverjum tíma. 2.… Continue reading Ný reglugerð um landverði

Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text margin=”{#fsnquot;right#fsnquot;:#fsnquot;10#fsnquot;}”] Ýmis störf sem hennta landvörðum eru laus til umsóknar.   Hvert og eitt starfsheit er tengill. Vatnajökulsþjóðgarður Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Landverðir Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Verkamenn Sumarstörf – Vatnajökulsþjóðgarður – Þjónustufulltrúar   Umhverfisstofnun Landvarsla – Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Landvarsla Mývatnssveit Landvarsla Suðurlandi Landvarsla á sunnanverðum Vestfjörðum Landvarsla á hálendi – sumarstörf Landvarsla… Continue reading Sumarstörf landvarða, fræðslufulltrúi, sérfræðingur á svið umhverfismála ofl.

Laus störf hjá Vatnajökulsþjóðgarði

[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Landverðir á Breiðamerkursandi. Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir störf landvarða á Breiðamerkursandi. Um er að ræða eitt til tvö stöðugildi. Nánar hér.   Þjónustufulltrúi í Gömlubúð, Höfn. Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf þjónustufulltrúa í Gömlubúð á Höfn. Um er að ræða eitt stöðugildi. Nánar hér   Sarfsmaður í ræstingu og önnur verkefni á Jökulsárlóni og í Skaftafelli. Vatnajökulsþjóðgarður… Continue reading Laus störf hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Portúgal janúar 2019 – Nepal nóvember 2019

[fsn_row][fsn_column width=”12″] Portúgal 2019 Portúgalska landvarðafélagið heldur upp á landvarðadaginn sinn 2. febrúar ár hvert. Í tilefni af þeim degi eru þeir með nokkra daga fund þar sem landverðir víðsvegar úr Portúgal koma saman. Fyrir ári síðan bauð portúgalska landvarðafélagið fulltrúum frá hinum ýmsu landvarðafélögum víðsvegar um Evrópu á sinn árlega fund, fór sá fundur… Continue reading Portúgal janúar 2019 – Nepal nóvember 2019

Drög að reglugerð um landverði

Opið er fyrir umsagnir um drög að reglugerð um landverði á samráðsgátt stjórnvalda. Samráðið stendur yfir á milli 25. september 2018 og 9. okóber 2018. Ýtið hér á myndina til að kynna ykkur málið. Hér er núverandi reglugerð frá 1990: Reglugerð um landverði (DOC skjal)061-1990.doc 1. gr             Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum og á… Continue reading Drög að reglugerð um landverði

Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!

Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!   Álag á náttúru Íslands hefur aukist til mikilla muna á undanförnum árum. Ferðamannastraumurinn hefur margfaldast á fáeinum árum og er nú umtalsverður árið um kring, en landvarsla hefur því miður ekki fengið að fylgja þeirri þróun. Þörfin á landvörslu allt árið um kring… Continue reading Áskorun til stjórnvalda frá landvörðum – Náttúra landsins kallar á hjálp!

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2018

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2018  verður haldinn á Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2, 101 Reykjavík, mánudaginn 9. apríl kl: 19:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Kosning stjórnar 7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda 8. Önnur mál Í fundarhléi verða veitingar í boði Landvarðafélagsins ásamt kaffi/te, aðrir drykkir þó á kostnað hvers og eins.