Reglugerð um landverði nr. 61/1990

REGLUGERÐ um landverði. 1. gr             Landverðir kallast þeir sem starfa í þjóðgörðum og á öðrum friðlýstum svæðum í umsjá Náttúruverndarráðs.             Rétt til starfa sem landvörður hefur sá sem lokið hefur námskeiði í náttúruvernd á vegum Náttúruverndarráðs eða hefur fengið aðra þá menntun sem Náttúruverndarráð metur gilda. 2. gr.             Hlutverk landvarða er að… Continue reading Reglugerð um landverði nr. 61/1990

Stofnanasamningur

StofnanasamningurStarfsgreinasambands Íslands (SGS) annars vegar og Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs hins vegar1. GildissviðSamkomulag þetta nær til félagsmanna í SGS og ráðnir eru til starfa hjá Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarði í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum. 2. MarkmiðAðilar eru sammála um eftirfarandi markmið með stofnanasamningnum:– Að launaröðun verði gegnsæ.– Að konur og karlar í sambærilegum störfum njóti sömu… Continue reading Stofnanasamningur

ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands

Fréttabréf Landvarðafélagsins heitir Ýlir og kemur reglulega út. Ýlir í hnotskurn Fréttabréf Landvarðafélags Íslands kom fyrst út 1992. Það hlaut síðan nafnið Ýlir eftir hugmyndasamkeppni nokkru síðar. Ýlir kemur út þrisvar til fjórum sinnum á ári, en oftar ef þurfa þykir. Í Ýli eru birtar tilkynningar um viðburði á vegum félagsins, upplýsingar um hagsmunamál félagsmanna… Continue reading ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands

Umhverfistúlkun – Náttúrutúlkun

Þessi fræðsluaðferð á rætur að rekja til þjóðgarða í Bandaríkjunum. Umhverfistúlkun (eða náttúrutúlkun) snýst um að lesa í umhverfið, að skilja samhengi og ferli náttúrunnar og hjálpa fólki til að öðlast löngun til að vernda það sem það sér og heyrir um. Í hefðbundinni leiðsögn er áhersla lögð á að miðla upplýsingum. Náttúrutúlkun snýst hins… Continue reading Umhverfistúlkun – Náttúrutúlkun

Kaup og kjör landvarða

Kjara- og stofnanasamningur   Kjör landvarða ákvarðast af kjarasamningi Starfgreina-sambandsins og ríkissjóðs. Kjarasamninginn og kauptaxta er hægt að skoða á vefslóðinni www.sgs.is undir dálkinum Kjaramál. Um kjör er samið á nokkurra ára fresti.    Til viðbótar kjarasamningi Starfsgreinasambandsins er gerður sérstakur samningur við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð um kjör landvarða. Kjaranefnd Landvarðafélagsins annast þá samningsgerð f.h.… Continue reading Kaup og kjör landvarða

Fyrir hverja er unnið?

Landverðir starfa í þjóðgörðum og friðlöndum. Einnig starfa þeir á nokkrum svæðum sem flokkast sem náttúruvætti, auk annarra staða þar sem sérstök áhersla þykir til að hafa landvörslu. Þeir aðilar sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum og ráða landverði til starfa eru Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Þingvallaþjóðgarður. Störf landvarða hafa hingað til nær eingöngu verið sumarstörf.… Continue reading Fyrir hverja er unnið?

Menntun Landvarða

Til að fá formleg réttindi sem landvörður þarf fólk að hafa lokið sérstöku námskeiði í náttúruvernd og landvörslu sem Umhverfisstofnun (áður Náttúruvernd ríkisins) hefur forgöngu um. Námskeiðin eru að jafnaði haldin annað hvert ár. Þátttökurétt á landvarðanámskeiði geta þeir öðlast sem orðnir eru 20 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða hafa aðra sambærilega menntun eða… Continue reading Menntun Landvarða

Published
Categorized as Menntun

Landverðir og störf þeirra

Almennt um starfið Undanfarin ár hafa á hverju vori verið ráðnir nokkrir tugir landvarða til starfa í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum vítt og breitt um landið. Þeir sem lokið hafa námskeiði í náttúruvernd og landvörslu ganga jafnan fyrir þegar ráðið er í stöðurnar og eins þeir sem áður hafa starfað sem landverðir. Landverðir hafa… Continue reading Landverðir og störf þeirra

Hlutverk

   Meginhlutverk landvarða er:      að gæta þess að ákvæði friðlýsingar og náttúruverndarlaga séu virt á hverju svæði fyrir sig.     að taka á móti gestum og veita þeim nauðsynlegar upplýsingar og kynna þeim umgengnisvenjur og reglur hvers svæðis.     að fræða fólk um gönguleiðir, náttúrufar, staðhætti og sögu.     að sjá um að halda… Continue reading Hlutverk

Tengiliðir

                            Tengiliðir stjórnar     Formaður: Stefanía Ragnarsdóttir   Gjaldkeri: Þórey A. Matthíasdóttir         Vefumsjón: Sævar Þór Halldórsson  

Starfsemi og skipulag

Stjórn Landvarðafélagsins er skipuð fimm mönnum, auk tveggja varamanna. Sætin fimm skipa formaður, gjaldkeri, ritari og tveir meðstjórnendur. Stjórn ber ábyrgð á fjárreiðum félagsins. Engu veigaminni er sá þáttur er lýtur að kynningarmálum, þ.e. að kynna stefnu og starfsemi félagsins. Liður í því er að vinna með öðrum félögum og stofnunum að náttúruverndarmálum. Allt þetta… Continue reading Starfsemi og skipulag

Lög Landvarðafélags Íslands

1. grein Félagið heitir Landvarðafélag Íslands. Félagið heitir á ensku The Ranger Association of Iceland. 2. grein Heimili þess er pósthólf 696, 121 Reykjavík, netfang landverdir@landverdir.is og veffang www.landverdir.is. 3. grein Tilgangur félagsins er: a. að vinna að hagsmunum félagsmanna og vera forsvarsaðili þeirra út á við, b. að semja um kaup og kjör landvarða, c. að… Continue reading Lög Landvarðafélags Íslands

Alþjóðasamstarf

Undanfarin ár hefur alþjóðasamstarf landvarða staðið með miklum blóma og hefur alþjóðanefnd Landvarðafélag Íslands (LÍ) haft þau samskipti á sinni könnu. LÍ er meðal annars aðili að International Ranger Federation (IRF), en það eru alþjóðleg samtök landvarða. Samskipti LÍ undanfarin ár hafa þó aðallega verið við Skoska landvarðafélagið, The Scottish Countryside Ranger Association (SCRA). Þau… Continue reading Alþjóðasamstarf

Hlutverk

 Hlutverk Landvarðafélags Íslands er fjölþætt og felur m.a. í sér: Að vinna að hagsmunum félagsmanna og vera forsvarsaðili þeirra út á við; þar á meðal er að semja um kaup og kjör landvarða. Stjórn og trúnaðarmenn félagsins eru félagsmönnum innan handar ef eitthvað bjátar á í landvörslustarfinu.   Að svara erindum sem beint er til… Continue reading Hlutverk

Stjórn og nefndir

Stjórn og nefndir 2017-2018Formaður: Linda Björk Hallgrímsdóttir, lindabjork76@gmail.com, s: 8987171Ritari: Þórey A. Matthíasdóttir, thoreymatt@gmail.comGjaldkeri: Eva Dögg Einarsdóttir, evadeinars@gmail.com Meðstjórnendur: Stefanía Ragnarsdóttir, stefaniarr@gmail.com og Sævar Þór Halldórsson, saevarth@gmail.com Varamenn:Ásta Rut Hjartardóttir,Rakel Jónsdóttir, raj35@hi.is *Kosning í stjórn og nefndir fór fram á aðalfundi félagsins 29. mars 2017. Formaður er kosinn sérstaklega á aðalfundi [annað hvert ár] en… Continue reading Stjórn og nefndir