Category: Fréttnæmt frá 2015
Alþjóðakvöld
Haustfagnaður landvarða 2015
Skráning fer fram her.
Eru landverðir bara að tína rusl?
Landverðir vinna í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum. Starfið er margþætt og þótt oft á tíðum virðist bera mest á ruslatínslunni (hafa landverðir ekki farið varhlutan af að tína upp klósettbréf og annað ófögnuð) þá er það langt í frá það eina sem landverðir gera. Fjölbreytileikinn er það sem einkennir starf landvarða og er fræðsla… Continue reading Eru landverðir bara að tína rusl?
Kynning á nefndum
Þá er kominn tími á að kynna fólkið á bakvið nefndirnar hjá Landvarðafélaginu. Það eru starfandi þrjár nefndir hjá félaginu eða Laga- og kjaranefnd, Fræðslu- og skemmtinefnd og Alþjóðanefnd. Að meðaltali eru þrír í hverri nefnd. Á síðasta ári var einnig sett á laggirnar tímabundin Afmælisnefnd í tilefni 40 ára afmæli Landvarðafélagsins á næsta ári.
Kynning á stjórn
Aðalfundur Landvarðafélags Íslands fór fram 26. mars sl.. Á aðalfundinum voru þrír nýjir aðilar kosnir í stjórn, hér á eftir kemur smá kynning á þeim sem sitja í stjórn 2015-2016. Linda Björk Hallgrímsdóttir, formaður Fór á landvarðanámskeið hjá Náttúruvernd ríkisins 2001 og búin að vera í Landvarðafélaginu síðan þá. Hef starfað sem landvörður í… Continue reading Kynning á stjórn
Landvarða – skiptiheimsóknir
Áformaðar eru skiptiheimsóknir milli Landvarðafélagsins í Rúmeníu og Landvarðafélags Íslands á þessu ári. Sex fulltrúar frá Landvarðafélaginu í Rúmeníu munu koma til Íslands í byrjun júní og sex fulltrúar frá Landvarðafélagi Íslands gefst kostur á að heimsækja Rúmeníu um miðjan september 2015. Miðað er við að báðar heimsóknirnar taki sex daga hvor. Félagar sem hafa… Continue reading Landvarða – skiptiheimsóknir
Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2015
Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2015 verður haldinn í sal Druida (efsta hæð), Síðumúla 1, fimmtudaginn 26. mars kl: 19:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins 1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Kosning stjórnar 7.… Continue reading Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2015
Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2015
Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2015 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði Mývatns og Laxár, Friðland að Fjallabaki, sunnanverða Vestfirði, Geysi og Gullfoss svo og Hornstrandir. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars. Sjá nánar á heimasíðu Umhverfisstofnunar
Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2015
Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir að ráða fólk í fjölbreytt sumarstörf. Um er að ræða landvörslu, upplýsingagjöf, afgreiðslu, umsjón tjaldsvæða, ræstingar, vaktstjórn í veitingasölu og almenn verkamannastörf. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars n.k. Sjá nánar á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs Skaftafell: Landvarsla og upplýsingagjöf, umsjón tjaldsvæðis, ræstingar, afgreiðsla í verslun og veitingasölu, vaktstjórar í veitingasölu. Lónsöræfi:… Continue reading Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2015
Umhverfisstofnun auglýsir eftir starfsmanni fyrir friðlandið á Hornströndum
Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með friðlandinu á Hornströndum og öðrum friðlýstum svæðum á Norðvesturlandi. Leitað er að starfsmanni með afburðargóða samskiptahæfileika, góða þekkingu á náttúrufræði, líffræði eða umhverfisfræði auk reynslu, þekkingar og úthalds til óbyggðaferða. Verndargildi svæðisins er einstakt en eitt helsta hlutverk starfsmannsins er að varðveita náttúru svæðisins í samvinnu… Continue reading Umhverfisstofnun auglýsir eftir starfsmanni fyrir friðlandið á Hornströndum
Yfirlýsing Landvarðafélags Íslands vegna erindis Orkustofnunar til verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar
Landvarðafélag Íslands gagnrýnir harðlega virkjanastefnu Orkustofnunar. Í erindi dagsettu 20. janúar 2015 leggur Orkustofnun til 50 virkjanahugmyndir til umfjöllunar verkefnisstjórnar í þriðja áfanga rammaáætlunar. Fjölmargir þeirra staða sem um ræðir eru á hálendi Íslands, margir innan friðlýstra náttúruverndarsvæða eða í jaðri þeirra og í námunda við vinsæla ferðamannastaði. Ennfremur eru sex virkjanahugmyndanna þegar í verndarflokki… Continue reading Yfirlýsing Landvarðafélags Íslands vegna erindis Orkustofnunar til verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar
Landvarðanámskeið 2015
Landvarðanámskeið 2015 Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 12. febrúar og lýkur 8. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka fáist.