Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu yfirlandvarðar á austursvæði þjóðgarðsins. Staðan er heilsársstaða, með aðsetur í Snæfellsstofu á Skriðuklaustri og/eða Fellabæ en starfið krefst einnig dvalar á hálendi yfir sumartímann. Nánari upplýsingar hér
Tag: Störf
Sumarstörf í landvörslu
Bæði Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa nú sumarstörf í Landvörslu. Hægt er að sækja um störfin í gegnum vefsíður þeirra eða í gegnum vefsíðu Stjórnarráðs Íslands. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/ https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/is/um-thjodgardinn/starfsfolk-og-mannaudsmal/atvinna https://ust.is/umhverfisstofnun/storf-i-bodi/
Störf í boði: Heilsárslandverðir hjá UST
[fsn_row][fsn_column width=”12″][fsn_text] Nú hefur Umhverfisstofnun auglýst eftir 4 heilsárslandvörðum í vinnu. Þær stöður og helstu upplýsingar sem auglýst er í eru hér: Landvarsla Gullfossi og Geysi Landvarsla Vesturlandi Landvarsla Þjóðgarðinum Snæfellsjökli Yfirlandvörður í Dyrhólaey Öll störfin eru hér [/fsn_text][/fsn_column][/fsn_row]