Ný stjórn 2023-24

Þann 28. mars fór aðalfundur félagsins fram á Kex hostel og í streymi. Þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og var þar kosin ný stjórn. Hana skipa:

  • Benedikt Traustason – formaður og tengiliður við kjara- og launanefnd
  • Erla Diljá Sæmundardóttir  – varaformaður og tengiliður við alþjóðanefnd
  • Guðrún Úlfarsdóttir – gjaldkeri
  • Bjartey Unnur Stefánsdóttir – ritari
  • Helga Hvanndal – tengiliður við fræðslu og skemmtinefnd
  • Þórhallur Jóhannsson – varamaður
  • Maríanna Óskarsdóttir –  varamaður

Einnig var kosið í nefndir og skoðunarmenn reikninga

  • Kjara- og launanefnd; Benedikt Traustason og Nína Aradóttir
  • Fræðslu- og skemmtinefnd; Hlynur Aðalsteinsson, Elías Arnar Nínuson og Courtney Brooks.
  • Alþjóðanefnd; Hrafnhildur Ævarsdóttir, Linda Björk Hallgrímsdóttir og Þórunn Sigþórsdóttir.
  • Skoðunarmenn reikninga: Álfur Birkir Bjarnason og Sturla Jónsson

Við þökkum þeim sem láta af störfum kærlega fyrir vel unnin störf og hlökkum til að vinna áfram að hagsmunum landvarða á komandi ári.