Andrés Arnalds skrifar um umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar

Andrés Arnalds skrifar um ástand lands og mögulegar úrbætur. Fróðleg og áhugaverð samantekt sem sýnir okkur enn og aftur hversu brýnt það er að leggja vinnu í innviði landsins. Hér skiptir þekkingu, aðhald og framtíðarsýn miklu máli. Landverðir þekkja eflaust alltof vel þessi vandamál sem dregin eru upp í hugleiðingunni.

Hugleiðingin var sett inn á facebook síðuna Stígavinir, félag um göngustígagerð og er hér birt með gófúslegu leyfi höfundar.

Skjalið: