Athugasemd Landvarðafélags Íslands við drögum að reglugerð um landverði

Í gær rann út tími til að skila inn athugasemdum fyrir drög að reglugerð um landverði í samráðsgátt. Alls bárust fjórar athugasemdir og má skoða þær HÉR.

Athugasemdir Landvarðafélagsins má einnig lesa hérna fyrir neðan en stjórn vann skjalið í samtali við landverði og deildi einnig skjalinu inn á lokaða síðu félagsmanna áður en því var skilað. Eldri reglugerðin telur næstum þrjátíu ár og er því kærkomið að fá inn nýja reglugerð enda aðstæður landvarðar stórbreyst.

Umsögn Landvarðafélags Íslands við drögum að reglugerð um landverði (2)