Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2012

vatnajokullogo

vatnajokullogoAf vef Vatnajökulsþjóðgarðs:

Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir að ráða fólk í fjölbreytt sumarstörf, þ.á.m. landvörslu.

Störfin eru flest á tímabilinu frá byrjun júní til loka ágúst. Nokkur störf eru þó til lengri (maí – september) eða skemmri (júlí – ágúst) tíma. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Starfsgreinasambands Íslands. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um.

Ítarlegar upplýsingar um störfin, hæfniskröfur og aðbúnað starfsmanna eru á vef Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt umsóknareyðublöðum hér.