Tölvuleikur um umhverfismál á Netinu

honoloko
Umhverfisstofnun Evrópu hefur opnað aðgang að tölvuleiknum „Honoloko“ sem er sérstaklega er ætlaður börnum.

honolokoÞeim sem spila leikinn er um leið kennt hvernig þeir eigi að haga sér gagnvart umhverfinu. Leikurinn er á fjölmörgum tungumálum, þ.á.m. íslensku. Leikurinn er þróaður af Umhverfisstofnun Evrópu og Evrópuskrifstofu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.

Umhverfisstofnun Evrópu er með sniðuga vefsíðu (einnig á íslensku!), http://ecoagents.eea.eu.int/, þar sem m.a. er hægt að gerast „umhverfisfulltrúi” og leysa ýmis verkefni.

Honoloko á Netinu: http://www.honoloko.com/