Meirihluti stjórnar mætti á fróðlegt og skemmtilegt Umhverfisþing 9. nóvember síðastliðin í Reykjavík. Yfirskriftin var ný hugsun í náttúruvernd og þjóðgarður á miðhálendinu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson setti þingið og á eftir fylgdu sérstaklega líflegir fyrirlestrar frá ungu kynslóðinni en Sigurður Jóhann Helgason frá F.Í. var með frábæra og líflega ferðasögu frá Laugaveginum og Anna Ragnarsdóttir… Continue reading Umhverfisþing fyrri hluti og fundur með Lizzie Watts frá NPS