Landvarðafélagið minnir á haustferðina um næstu helgi. Kári Kristjánsson, landvörður og sérfræðingur hjá UST, tekur á móti hópnum í Lakagígum.

Útbúnaður: Góður fatnaður, svefnpoki, tannbursti og góða skapið. Makar sérstaklega boðnir velkomnir.
Missið ekki af þessari einstöku ferð með ævintýralegu ívafi!!!