Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2017

Af vef Umhverfisstofnunar:     Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2017 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, Vesturland, Mývatnssveit, Teigarhorn, sunnanverða Vestfirði og Suðurland (m.a. Friðland að Fjallabaki, Gullfoss og Geysi, Dyrhólaey og fleiri svæði). Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2017. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði er verið að sækja um… Continue reading Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum fyrir sumarið 2017

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2017

Af vef Vatnajökulsþjóðgarðs: Laus eru til umsóknar sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði. Umsóknarferlið er með breyttum hætti í ár og fara allar umsóknir í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Eins er búið að skipta störfunum í fjóra flokka: Sumarstörf í Skaftafelli (auglýsing á Starfatorgi) Sumarstörf í Jökulsárgljúfrum (auglýsing á Starfatorgi) Landvarsla á láglendi og í gestastofum: Fljótsdalur, Höfn, Kirkjubæjarklaustur… Continue reading Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir landvörslustörf 2017

Landvarðanámskeið 2017

Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 9. febrúar og lýkur 5. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka fáist. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar. Nánari upplýsingar… Continue reading Landvarðanámskeið 2017

Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf sérfræðings á Höfn. Helstu verkefni og ábyrgðStarfið er krefjandi, fjölbreytt og skemmtilegt og felur m.a. í sér:Umsjón með daglegum rekstri gestastofu á HöfnStarfsmannahald, skipulagning vinnu og verkstjórn.Móttaka, fræðsla og þjónusta gesta.Samstarf við stofnanir, skóla, ferðaþjónustuaðila, félagasamtök, atvinnulíf og aðra hagsmunaaðilaFagleg vinna við landvörslu, öryggismál og aðgengi gesta.Önnur tilfallandi verkefni. Umsóknarfrestur er til… Continue reading Sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarður