Aðalfundur verður haldinn 10. mars

Stjórn Landvarðafélagsins hefur ákveðið að boða til aðalfundar 10. mars nk. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum Litlubrekku, Bankastræti 2, Reykjavík. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. kosning í stjórn og nefndir. Sjá nánar í formlegu fundarboði, sem sent var félögum með bréfapósti þann 14. febrúar, ásamt lögum félagsins. Aðalfundur hefur æðsta vald… Continue reading Aðalfundur verður haldinn 10. mars

Landverðir sækja þing í Noregi

Tveir fulltrúar Landvarðafélagsins héldu í dag til Noregs til að sækja ráðstefnu systursamtakanna þar í landi, Forum for norsk naturoppsyn, eða FNN.  Ráðstefnan er haldin dagana 16. – 18. febrúar í Værnes, skammt frá Þrándheimi, en FNN bauð fulltrúum landvarðafélaga á öllum Norðurlöndunum að sækja hana, í því skyni að styrkja tengsl félaganna. Fulltrúar L.Í.… Continue reading Landverðir sækja þing í Noregi