Árshátíð Landvarðafélagsins 2023

Elsku landverðir!

Við ætlum ekki aðeins að halda málþing þann 4. mars heldur einnig langþráða árshátíð Landvarðafélagsins. Árshátíðin verður haldin í sal Flugvirkja í Borgartúni 22. Stuðið byrjar kl. 19 með fordrykk.

Innifalið: fordrykkur, góður matur, happdrætti, skemmtiatriði, dansiball og stanslaust stuð!

Miðaverð fyrir meðlimi Landvarðafélags Íslands er 5.500 kr.
Miðaverð fyrir önnur er 7.500 kr.

Kennitala: 460684-0649
Reikningsnúmer: 526-26-431785

Skráning: https://docs.google.com/…/1FAIpQLSd1rh72lLwz7H…/viewform

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/963892258326866

Kær kveðja,
Stjórn