ÝLIR – fréttabréf Landvarðafélags Íslands

Fréttabréf Landvarðafélagsins heitir Ýlir og kemur reglulega út.

Ýlir í hnotskurn

Fréttabréf Landvarðafélags Íslands kom fyrst út 1992.

Það hlaut síðan nafnið Ýlir eftir hugmyndasamkeppni nokkru síðar.

Ýlir kemur út þrisvar til fjórum sinnum á ári, en oftar ef þurfa þykir.

Í Ýli eru birtar tilkynningar um viðburði á vegum félagsins, upplýsingar um
hagsmunamál félagsmanna og annað sem þarf að koma á framfæri.

Félagsmönnum er einnig velkomið að birta þar hugleiðingar sínar og skoðanir og halda þannig uppi umræðu um málefni landvarða og umhverfismál á breiðum grundvelli.

Ritnefnd slær aldrei hendi á móti hressilegum skoðanaskiptum og minnir á að án umræðu verða engar framfarir.

 

Eftirtalin tölublöð Ýlis eru aðgengileg hér á PDF-formi

Júlí 2008 – 1. tbl. 14. árg.

Des. 2005 – 4. tbl. 13. árg.

Sept. 2005 – 3. tbl. 13. árg.

Mars 2005 – 2. tbl. 13. árg.

Mars 2005 – 1. tbl. 13. árg.

Nóv. 2004 – 4. tbl. 12. árg.

Júní 2004 – 3. tbl. 12. árg.

Mars 2004 – 1. tbl. 12. árg.

Okt. 2003 – 3. tbl. 11. árg.

Júní 2003 – 2. tbl. 11. árg.

Feb. 2003 – 1. tbl. 11. árg.

Maí 2002 – 2. tbl. 10. árg.

Jan. 2002 – 1. tbl. 10. árg.

Nóv. 2001 – 4. tbl. 9. árg.

Maí 2001 – 2. tbl. 9. árg.

Feb. 2001 – 1. tbl. 9. árg.

Maí 2000 – 1. tbl. 8. árg.